Spieth: Tiger kominn upp að hlið þeirra bestu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. maí 2018 15:15 Tiger og Spieth á Sawgrass í gær. vísir/getty Jordan Spieth spilaði lokahringinn á Players-meistaramótinu með Tiger Woods og var afar hrifinn af því sem hann sá frá félaga sínum. „Hann vinnur mót fljótlega. Hann er svo sannarlega að spila nógu vel,“ sagði Spieth sem varð nokkuð á eftir Tiger í 41. sæti. Spieth lék á lokahringinn á fimm höggum meira en Tiger en hann fékk átta á lokaholunni. Tiger var á 69 höggum þó svo hann hefði farið í vatnið á 17. holunni. „Ef ég á að bera spilamennsku Tiger saman við þá bestu í dag þá er hann á pari við þá í dag.“ Tiger endaði í ellefta sæti á mótinu en hann var um tíma í öðru sæti en spilamennska hans hefur tekið ótrúlegum framförum síðustu vikur. Golf Tengdar fréttir Tiger: Spilaði miklu betur en skorið segir til um Tiger Woods sýndi oft á tíðum mögnuð tilþrif á Players-meistaramótinu um helgina en möguleikar hans á að enda með efstu mönnum sukku í vatninu á hinni frægu 17. holu Sawgrass-vallarins. 14. maí 2018 10:30 Simpson vann örugglega á Players Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson sigraði Players mótið í golfi sem kláraðist í nótt. Frábær spilamennska á öðrum hring lagði grunninn að sigrinum. 13. maí 2018 23:01 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Jordan Spieth spilaði lokahringinn á Players-meistaramótinu með Tiger Woods og var afar hrifinn af því sem hann sá frá félaga sínum. „Hann vinnur mót fljótlega. Hann er svo sannarlega að spila nógu vel,“ sagði Spieth sem varð nokkuð á eftir Tiger í 41. sæti. Spieth lék á lokahringinn á fimm höggum meira en Tiger en hann fékk átta á lokaholunni. Tiger var á 69 höggum þó svo hann hefði farið í vatnið á 17. holunni. „Ef ég á að bera spilamennsku Tiger saman við þá bestu í dag þá er hann á pari við þá í dag.“ Tiger endaði í ellefta sæti á mótinu en hann var um tíma í öðru sæti en spilamennska hans hefur tekið ótrúlegum framförum síðustu vikur.
Golf Tengdar fréttir Tiger: Spilaði miklu betur en skorið segir til um Tiger Woods sýndi oft á tíðum mögnuð tilþrif á Players-meistaramótinu um helgina en möguleikar hans á að enda með efstu mönnum sukku í vatninu á hinni frægu 17. holu Sawgrass-vallarins. 14. maí 2018 10:30 Simpson vann örugglega á Players Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson sigraði Players mótið í golfi sem kláraðist í nótt. Frábær spilamennska á öðrum hring lagði grunninn að sigrinum. 13. maí 2018 23:01 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger: Spilaði miklu betur en skorið segir til um Tiger Woods sýndi oft á tíðum mögnuð tilþrif á Players-meistaramótinu um helgina en möguleikar hans á að enda með efstu mönnum sukku í vatninu á hinni frægu 17. holu Sawgrass-vallarins. 14. maí 2018 10:30
Simpson vann örugglega á Players Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson sigraði Players mótið í golfi sem kláraðist í nótt. Frábær spilamennska á öðrum hring lagði grunninn að sigrinum. 13. maí 2018 23:01