Neydd til þess að halda áfram og varð fyrir óþarfa barsmíðum Það er allt vitlaust í UFC-heiminum eftir að þjálfari Raquel Pennington neyddi sína konu til þess að halda áfram að berjast eftir að hún var búin að gefast upp. 14.5.2018 23:00
Snákur svindlaði sér inn á völlinn | Myndband Það gerist ýmislegt í bandarísku íþróttalífi en við munum ekki eftir því að hafa séð snák á vellinum áður. 14.5.2018 22:30
Gerrard: Valdatíð Celtic staðið yfir of lengi Nýráðinn þjálfari Rangers í Skotlandi, Steven Gerrard, er herskár og ætlar sér að velta nágrannaliðinu Celtic af stalli. 14.5.2018 16:45
Spieth: Tiger kominn upp að hlið þeirra bestu Jordan Spieth spilaði lokahringinn á Players-meistaramótinu með Tiger Woods og var afar hrifinn af því sem hann sá frá félaga sínum. 14.5.2018 15:15
Fyrrum NFL-leikmenn mætast í MMA-bardaga Fyrrum varnarmaður Dallas Cowboys, Greg Hardy, mun berjast gegn Austen Lane, fyrrum leikmanni Lions og Bears, í MMA-bardaga í þætti Dana White, forseta UFC. 14.5.2018 14:00
Mancini tekur við ítalska landsliðinu Ítalir hafa fundið nýjan landsliðsþjálfara en Roberto Mancini hefur samþykkt tilboð frá ítalska knattspyrnusambandinu. 14.5.2018 11:30
Tiger: Spilaði miklu betur en skorið segir til um Tiger Woods sýndi oft á tíðum mögnuð tilþrif á Players-meistaramótinu um helgina en möguleikar hans á að enda með efstu mönnum sukku í vatninu á hinni frægu 17. holu Sawgrass-vallarins. 14.5.2018 10:30
Messi verður markakóngur Evrópu Mohamed Salah hefur safnað bikurum með frammistöðu sinni í vetur en hann fær ekki gullskóinn fyrir að vera markakóngur Evrópu. 14.5.2018 10:00
Tottenham þarf að taka áhættu ef liðið ætlar að verða meistari Tottenham hélt áfram að festa sig í sessi með bestu liðum Englands í vetur en eftir sem áður kom enginn bikar í hús. 14.5.2018 09:30
Allegri segist ekki vera að fara til Englands Ítalinn Massimiliano Allegri er efstur á blaði hjá veðbönkum yfir arftaka Arsene Wenger hjá Arsenal en það virðist ekki vera neitt fararsnið á þjálfaranum. 14.5.2018 08:30
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent