Badmintonspilarar í langt bann Tveir hnitspilarar frá Malasíu fá ekki að spila badminton aftur sem atvinnumenn eftir að hafa hagrætt úrslitum. 2.5.2018 16:45
Fyrrum leikmaður Packers myrtur Fyrrum varnarmaður NFL-liðsins Green Bay Packers, Carlos Gray, var myrtur á heimili sínu í Alabama í gær. 2.5.2018 15:00
Brady mun spila fyrir Patriots næsta vetur Stuðningsmenn New England Patriots geta andað léttar því Tom Brady hefur staðfest að hann muni spila með liðinu næsta vetur og vonandi í nokkur ár í viðbót. 2.5.2018 14:00
Ævar Ingi: Ég náði ekki að anda "Þetta var virkilega óþægileg lífsreynsla sem ég vona að ég lendi aldrei aftur í. Ég get ekki horft á myndbandið af þessu,“ segir Stjörnumaðurinn Ævar Ingi Jóhannesson sem fékk heilahristing í bikarleik í gær. 2.5.2018 11:00
43 dagar í HM: Kókaínbræðurnir Maradona og Caniggia "Þá er þeir báðir komnir af velli, kókaínbræðurnir,“ er lína frá goðsögninni Bjarna Felixsyni sem lifir enn í minni margra Íslendinga. 2.5.2018 10:00
Curry snýr loksins til baka Golden State Warriors hefur verið á góðri siglingu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar og það án ofurstjörnu sinnar, Stephen Curry. 30.4.2018 23:30
Elskar Brady og var valinn á sama stað í nýliðavalinu Líf leikstjórnandans Luke Falk hefur lengi snúist um að gera allt eins og Tom Brady. Honum fannst því ekki leiðinlegt að hafa verið valinn númer 199 í nýliðavali NFL-deildarinnar eins og Brady. 30.4.2018 23:00
Enginn Robben er Bayern þarf að skrifa nýjan kafla í knattspyrnusöguna Annað kvöld bíður leikmanna FC Bayern risaverkefni í Madrid og það verkefni þarf liðið að klára án Arjen Robben. 30.4.2018 19:30
Vill ekki fá greitt fyrir að stýra Sevilla Hinn 62 ára gamli Joaquin Caparros mun stýra spænska liðinu Sevilla út þessa leiktíð og það ætlar hann að gera frítt. 30.4.2018 16:45
Allegri líklegastur til að taka við af Wenger samkvæmt veðbönkum Arsenal er í stjóraleit enda ætlar Arsene Wenger að stíga úr brúnni í næsta mánuði eftir að hafa stýrt félaginu í 22 ár. 30.4.2018 14:30