Sjáðu öll mörkin í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar Skemmtilegu tímabili í ensku úrvalsdeildinni lauk í gær og má sjá öll mörk umferðarinnar á Vísi venju samkvæmt. 14.5.2018 08:00
Þjálfari ársins fékk sparkið Þjálfarastarfið getur verið hverfult og það fékk þjálfari ársins í NBA-deildinni, Dwayne Casey, að reyna í dag. 11.5.2018 21:45
Cantona spilar með Usain Bolt á Old Trafford Það verður mjög skemmtilegur knattspyrnuleikur á Old Trafford þann 10. júní þar sem fyrrum leikmenn Man. Utd og aðrar stjörnur sparka bolta. 11.5.2018 17:30
Tapaði Mickelson veðmáli? Phil Mickelson gat ekkert á Players-meistaramótinu í gær en þrátt fyrir það er lítið talað um spilamennsku hans. Það eru allir að tala um klæðnaðinn sem hann var í. 11.5.2018 13:00
Fimmta lotan: Þetta er eins og að vera í ástarsorg Fimmta lotan er mætt á Vísi en í þætti dagsins er rætt um meiðsli Gunnars Nelson og fíflaganginn í Conor McGregor. 11.5.2018 11:00
Lamdi kærustuna og kastaði hundinum þvert yfir stofuna NFL-leikmaðurinn Reuben Foster er í vondum málum eftir að hafa gengið í skrokk á unnustu sinni og þess utan farið illa með hundinn hennar. 9.5.2018 23:30
Sektaðir fyrir skort á fagmennsku Kínversku ofurfélögin taka það alvarlega að hafa fagmennskuna í lagi. Forráðamenn meistara Guangzhou Evergrande höfðu því engan húmor fyrir því er starfsmenn félagsins fóru að vinna með gamla, góða teipið. 9.5.2018 23:00
Roberto dæmdur í fjögurra leikja bann Spænska knattspyrnusambandið tók hart á broti Sergi Roberto, leikmanni Barcelona, í leiknum gegn Real Madrid um síðustu helgi. 9.5.2018 16:00
Tiger spilar með Mickelson og Fowler Players-meistaramótið hefst á hinum frábæra Sawgrass-velli á morgun. Þetta mót er oft kallað fimmta risamótið. Ráshópur dagsins er með Tiger Woods, Phil Mickelson og Rickie Fowler. 9.5.2018 15:00
Blatter: HM á að vera í einu landi Þó svo Sepp Blatter sé horfinn á braut frá FIFA þá er hann enn duglegur við að koma sínum hugmyndum á framfæri við knattspyrnuheiminn. 9.5.2018 14:30