Lífshættulegt fyrir stuðningsmenn Liverpool að vera í Róm Stuðningsmenn Liverpool sem ætla að sjá síðari leik sinna manna gegn Róm ytra á miðvikudag eru á leið á mikið hættusvæði. 30.4.2018 13:30
Handarlausi varnarmaðurinn kominn í NFL-deildina | Spilar með tvíburabróður sínum Fallegasta saga NFL-nýliðavalsins um helgina er um hinn handalausa Shaquem Griffin sem var valinn númer 141 þrátt fyrir fötlun. 30.4.2018 13:00
Baráttuhundur sem var sagður vera of lítill valinn fyrstur í nýliðavalinu Fyrsta umferðin í nýliðavali NFL-deildarinnar fór fram í nótt. Cleveland Browns átti fyrsta valrétt og ákvað að veðja á leikstjórnandann Baker Mayfield frá Oklahoma. 27.4.2018 15:00
Alfreð fær norska skyttu frá Ljónunum Norski landsliðsmaðurinn Harald Reinkind mun hafa vistaskipti í sumar er hann fer frá Þýskalandsmeisturum Rhein-Neckar Löwen til Kiel. 27.4.2018 14:30
Mourinho: Ekki ég sem seldi Salah heldur Chelsea Eftir flugeldasýningu Mohamed Salah í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni í vetur hefur verið nokkuð mikið baunað á Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, fyrir að hafa selt hann frá Chelsea á sínum tíma. 27.4.2018 12:30
Þjálfari ÍBV: Árás starfsmanns HSÍ sennilega haft áhrif á aðra starfsmenn HSÍ Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, vandar Handknattleikssambandi Íslands, HSÍ, ekki kveðjurnar í pistli á Facebook í morgun. 27.4.2018 11:13
Er Trump að skemma fyrir HM-umsókn Bandaríkjamanna? Donald Trump Bandaríkjaforseti blandaði sér í umræðuna um HM 2026 í gærkvöld en Bandaríkjamenn vilja halda keppnina með Kanada og Mexíkó. 27.4.2018 11:00
Vonast til að kaupa Wembley í sumar Milljarðamæringurinn Shahid Khan, eigandi Fulham og NFL-liðsins Jacksonville Jaguars, er að reyna að kaupa þjóðarleikvang Englendinga, Wembley. 27.4.2018 10:30
Allardyce: Enn langt í Gylfa | Birkir spilar ekki um helgina Sam Allardyce, stjóri Everton, staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Gylfi Þór Sigurðsson væri byrjaður að hreyfa sig á ný eftir meiðslin. 27.4.2018 09:30
Heimir sagður vera með 7 milljónir króna í mánaðarlaun Sænska blaðið Aftonbladet birtir áhugaverða grein í dag þar sem laun landsliðsþjálfaranna á HM eru undir smásjánni. Landsliðsþjálfari Þýskalands, Joachim Löw, er sagður vera launahæstur þjálfaranna á HM. 27.4.2018 09:00