Pepsimörkin: KA-menn voru gripnir í bólinu Þorvaldur Örlygsson var ekki ánægður með varnarleikinn hjá sínu uppeldisfélagi, KA, í leiknum gegn KR-ingum á dögunum. 29.5.2018 10:00
Stuðningsmaður Man. Utd fékk sér tattú til heiðurs Karius | Mynd Rígurinn á milli stuðningsmanna Man. Utd og Liverpool er engu líkur en einn stuðningsmaður Man. Utd gekk ansi langt til þess að stríða Liverpool. 29.5.2018 07:00
Conor kom ekki til þess að hitta forseta UFC Dana White, forseti UFC, hafði vonast til þess að funda með Conor McGregor í Liverpool um helgina en ekkert varð af því. 28.5.2018 22:45
Man. Utd byrjar aftur með kvennalið Manchester United fékk í dag leyfi frá enska knattspyrnusambandinu til þess að byrja með kvennalið á nýjan leik. 28.5.2018 19:00
Hákon Daði hættur hjá Haukum Handknattleiksdeild Hauka sendi frá sér tilkynningu í dag um að hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson væri hættur hjá Haukum af persónulegum ástæðum. 28.5.2018 16:13
Hreiðar: Ekki útilokað að ég verði áfram hjá Gróttu Markvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson er sterklega orðaður við brottför frá Gróttu þessa dagana enda fjöldaflótti frá félaginu og fáir að verða eftir í herbúðum félagsins. 28.5.2018 13:00
17 dagar í HM: Þegar Keane brjálaðist og yfirgaf Íra í Saipan Undirbúningur Íra fyrir HM 2002 gleymist seint enda yfirgaf fyrirliði liðsins, Roy Keane, æfingabúðir liðsins í fússi eftir að hafa brjálast vegna skorts á fagmennsku hjá írska knattspyrnusambandinu. 28.5.2018 11:00
„Trump er hálfviti“ Hinn sterki útherji Seattle Seahawks, Doug Baldwin, hefur ekki mikið álit á Donald Trump Bandaríkjaforseta og segir að hann sé einfaldlega hálfviti. 26.5.2018 07:00
UFC ræðir við Conor um helgina Dana White, forseti UFC, ætlar að nýta ferðina til Englands um helgina til þess að ræða við stærstu stjörnu bardagasambandsins, Conor McGregor. 25.5.2018 23:30
Vinnur Kolbeinn sinn tíunda bardaga í röð? Atvinnuboxarinn Kolbeinn Kristinsson berst sinn tíunda atvinnumannabardaga á morgun og það gegn næstbesta þungavigtarboxara Finnlands. 25.5.2018 22:00