23 dagar í HM: Þegar Rijkaard hrækti í permóið á Völler Það hefur alltaf andað köldu á milli Hollendinga og Þjóðverja en það sauð eftirminnilega upp úr á fótboltavellinum er liðin mættust á HM árið 1990. 22.5.2018 11:00
Ætlaði að gera út um Foster með lygum Elissa Ennis, fyrrum kærasta NFL-leikmannsins Reuben Foster, sagði fyrir rétti í gær að leikmaðurinn hefði aldrei lagt hendur á sig og að hún hefði logið að yfirvöldum. 18.5.2018 22:30
Man. Utd fær meira en Man. City frá ensku úrvalsdeildinni Þó svo Man. City sé enskur meistari þá fá nágrannar þeirra í United hærri peningagreiðslur frá ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. 18.5.2018 19:00
Martinez framlengir við Belga Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, er búinn að skrifa undir nýjan samning við Belga um að hann þjálfi landslið þjóðarinnar fram yfir EM 2020. 18.5.2018 17:15
Merson byrjaði að nota kókaín á bar með stuðningsmönnum Arsenal Arsenal-goðsögnin Paul Merson hefur opnað sig varðandi fíknir sínar en hann drakk, dópaði og var ofsóknaróður veðmálafíkill er verst lét. 18.5.2018 13:00
Þjálfari ÍBV: Enginn ásetningur hjá Andra Heimi Þjálfari ÍBV, Arnar Pétursson, sá brot Andra Heimis Friðrikssonar á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni ekki alveg sömu augum og FH-ingar. 18.5.2018 10:30
Halldór Jóhann: Þetta er alltaf rautt spjald Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var heitur í hálfleik í gær í leik ÍBV og FH enda hafði hans besti maður, Gísli Þorgeir Kristjánsson, meiðst illa í fyrri hálfleiknum. 18.5.2018 10:00
Kluivert hundfúll með forráðamenn Ajax Hinn 19 ára gamli leikmaður Ajax, Justin Kluivert, er allt annað en sáttur við sitt félag fyrir að reyna að selja sig til Tottenham. 18.5.2018 09:30
Gísli fékk símtal frá pabba í hálfleik Það vakti athygli í leik ÍBV og FH í gær að Kristján Arason, faðir Gísla Þorgeirs, leikmanns FH, skildi hringja í son sinn í hálfleiknum. Skal svo sem engan undra að faðirinn hafi viljað heyra í syninum eftir það sem hafði gengið á. 18.5.2018 09:00
Mourinho og Conte semja frið Skotin hafa gengið á víxl milli Jose Mourinho, stjóra Manchester United, og Antonio Conte, stjóra Chelsea, í vetur en þeir hafa borið klæði á vopnin fyrir bikarúrslitaleikinn á morgun. 18.5.2018 08:30