Wilshere: Ég hefði átt að fara til Rússlands Það hafa verið erfiðir dagar hjá mörgum knattspyrnumönnum upp á síðkastið enda verið að velja lokahópana fyrir HM. Englendingurinn Jack Wilshere fer ekki með til Rússlands og er svekktur. 18.5.2018 08:00
Sjáðu brotið sem FH-ingar kalla grófa líkamsárás FH-ingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk þungt höfuðhögg og meiddist illa á öxl er Eyjamaðurinn Andri Heimir Friðriksson braut illa á honum í leik liðanna í gær. 18.5.2018 07:32
Þjóðverjar tilkynntu HM-hópinn með Panini-myndum | Myndband Stór hluti af stórmótaupplifuninni hjá krökkum er að safna myndum með leikmönnunum á HM. Myndum frá Panini. 17.5.2018 23:00
LeBron, Harden og Davis bestir í NBA-deildinni Nú er búið að gefa út hvaða leikmenn koma til greina í kjörinu á leikmönnum ársins í NBA-deildinni. LeBron James, James Harden og Anthony Davis eru tilnefndir sem leikmaður ársins. 17.5.2018 15:00
Gylfi byrjaður að sparka í bolta | Myndband Þau frábæru tíðindi bárust af Gylfa Þór Sigurðssyni í dag að hann væri farinn að sparka í bolta á nýjan leik. 17.5.2018 13:46
Stuðningsmenn réðust á leikmenn Sporting Sporting frá Lissabon ætlar að spila bikarúrslitaleikinn um næstu helgi þó svo menn þar á bæ séu í áfalli eftir að stuðningsmenn félagsins réðust á leikmenn. 17.5.2018 13:30
Albert númer 4 í framlínunni KSÍ hefur staðfest númeralista íslenska landsliðsins á HM í Rússlandi. Athygli vekur að yngsti leikmaður liðsins, Albert Guðmundsson, verður í treyju númer 4 en hann leikur í framlínu liðsins. 17.5.2018 12:29
Sonur Marcelo sýndi lipur tilþrif með leikmönnum Real | Myndband Sonur bakvarðar Real Madrid, Marcelo, er orðinn internetstjarna þökk sé mögnuðu myndbandi sem faðir hans setti á Instagram. 17.5.2018 12:00
Aron Einar farinn að hjóla | Myndband Endurhæfing landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar virðist ganga vel en hann er staddur í Katar þessa dagana. 17.5.2018 11:00
Kenndu argentínskum Rússlandsförum að tala við rússneskar konur Formaður argentínska knattspyrnusambandsins hefur þurft að biðjast afsökunar út af bæklingi sem sambandið gerði fyrir vegna væntanlegrar Rússlandsferðar. 17.5.2018 10:30