West Ham vill fá Benitez Forráðamenn West Ham eru í stjóraleit eftir að hafa losað sig við David Moyes í gær. Nú vilja þeir stela Rafa Benitez frá Newcastle. 17.5.2018 10:00
Buffon hættir hjá Juve en leggur ekki skóna á hilluna Gianluigi Buffon staðfesti á blaðamannafundi nú áðan að leikur Juventus gegn Verona um næstu helgi yrði hans síðasti með liðinu. Ekki er víst að hanskarnir séu samt farnir upp í hillu. 17.5.2018 09:49
Arteta ræðir við Arsenal í dag Sá þjálfari sem er talinn vera líklegasti arftaki Arsene Wenger hjá Arsenal, Mikel Arteta, mun loksins setjast niður með forráðamönnum Arsenal í dag. 17.5.2018 09:30
Ísland stendur í stað á FIFA-listanum Það eru litlar hreyfingar á nýjasta FIFA-listanum sem var gefinn út í morgun. 17.5.2018 08:48
Buffon ætlar að kveðja í dag Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum þá mun markvörðurinn Gianluigi Buffon halda blaðamannafund í dag þar sem hann greinir frá því að skórnir séu farnir upp í hillu hjá sér. 17.5.2018 08:00
Rockets jafnaði metin gegn Warriors Houston Rockets ætlar ekkert að láta meistara Golden State Warriors valta yfir sig í úrslitaeinvígi Vesturdeildar NBA-deildarinnar. 17.5.2018 07:30
Svekkt eiginkona atvinnukylfings lamdi tengdamóður sína Eiginkona atvinnukylfingsins Lucas Glover hefur verið handtekin og ákærð fyrir að ganga í skrokk á tengdamóður sinni. 16.5.2018 23:30
Hafnaboltastjarna í 80 leikja bann Þegar menn falla á lyfjaprófi í bandaríska hafnaboltanum þá mega þeir gera ráð fyrir því að missa af mörgum leikjum. 16.5.2018 22:30
Alexander-Arnold í enska hópnum | Lallana komst ekki í hópinn Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, kynnti nú fyrir hádegi 23 manna hóp fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar. 16.5.2018 13:12
Messan: Conte bíður eftir því að vera rekinn Frammistaða Chelsea á þessari leiktíð olli miklum vonbrigðum. Liðið var að verja titilinn en náði ekki Meistaradeildarsæti er upp var staðið. 16.5.2018 13:00