Þjálfari Spánverja framlengir fyrir HM Spánverjar óttast ekki að landslið þeirra verði í ruglinu á HM í sumar undir stjórn Julen Lopetegui því þeir hafa framlengt við þjálfarann fyrir mótið. 22.5.2018 19:30
Messi mættur til æfinga hjá Argentínu | Myndband Þrátt fyrir langt og strangt tímabil ætlar Lionel Messi ekki að taka sér neitt frí áður en hann fer að æfa með argentínska landsliðinu fyrir HM. 22.5.2018 17:30
Fyrrum heimsmeistari sakar sundþjálfara um kynferðislegt ofbeldi Sundkonan fyrrverandi, Ariana Kukors Smith, er farin í mál við bandaríska sundsambandið fyrir að verja þjálfara sem braut á henni kynferðislega. 22.5.2018 14:30
23 dagar í HM: Þegar Rijkaard hrækti í permóið á Völler Það hefur alltaf andað köldu á milli Hollendinga og Þjóðverja en það sauð eftirminnilega upp úr á fótboltavellinum er liðin mættust á HM árið 1990. 22.5.2018 11:00
Ætlaði að gera út um Foster með lygum Elissa Ennis, fyrrum kærasta NFL-leikmannsins Reuben Foster, sagði fyrir rétti í gær að leikmaðurinn hefði aldrei lagt hendur á sig og að hún hefði logið að yfirvöldum. 18.5.2018 22:30
Man. Utd fær meira en Man. City frá ensku úrvalsdeildinni Þó svo Man. City sé enskur meistari þá fá nágrannar þeirra í United hærri peningagreiðslur frá ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. 18.5.2018 19:00
Martinez framlengir við Belga Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, er búinn að skrifa undir nýjan samning við Belga um að hann þjálfi landslið þjóðarinnar fram yfir EM 2020. 18.5.2018 17:15
Merson byrjaði að nota kókaín á bar með stuðningsmönnum Arsenal Arsenal-goðsögnin Paul Merson hefur opnað sig varðandi fíknir sínar en hann drakk, dópaði og var ofsóknaróður veðmálafíkill er verst lét. 18.5.2018 13:00
Þjálfari ÍBV: Enginn ásetningur hjá Andra Heimi Þjálfari ÍBV, Arnar Pétursson, sá brot Andra Heimis Friðrikssonar á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni ekki alveg sömu augum og FH-ingar. 18.5.2018 10:30
Halldór Jóhann: Þetta er alltaf rautt spjald Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var heitur í hálfleik í gær í leik ÍBV og FH enda hafði hans besti maður, Gísli Þorgeir Kristjánsson, meiðst illa í fyrri hálfleiknum. 18.5.2018 10:00