29 dagar í HM: Varamarkvörðurinn og vítabaninn sem varði Argentínu í úrslit Argentínski markvörðurinn Sergio Goycochea var vanur því að standa í skugganum en þegar hann fékk að stíga úr skugganum á HM árið 1990 þá blómstraði hann svo sannarlega. Hann átti ekki von á að spila á HM en kom heim sem þjóðhetja. 16.5.2018 12:30
Messan: Verður áfram þolinmæði fyrir varnarbolta Mourinho? Nýliðið tímabil var rússibanareið fyrir stuðningsmenn Man. Utd. Annað sætið var niðurstaðan en ansi oft voru stuðningsmennirnir pirraðir á leikstíl liðsins. 16.5.2018 12:00
Moyes farinn frá West Ham Knattspyrnustjórinn David Moyes er atvinnulaus enn eina ferðina en West Ham ákvað að slíta samstarfi við hann í dag. 16.5.2018 11:33
Vieira svekktur út í Arsenal Það bendir fátt til þess að Patrick Vieira verði arftaki Arsene Wenger hjá Arsenal og hann er svekktur með að koma ekki almennilega til greina í starfið. 16.5.2018 11:00
Messan: Sá enginn fyrir þessa innkomu hjá Mo Salah Liverpool er öruggt með sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð og er í úrslitaleik keppninnar. Strákarnir í Messunni renndu yfir tímabilið hjá liðinu í Bítlaborginni. 16.5.2018 10:30
Guardiola er stjóri ársins á Englandi Knattspyrnustjórar á Englandi hafa útnefnt Pep Guardiola, stjóra Man. City, stjóra ársins og það kemur nákvæmlega engum á óvart. 16.5.2018 10:00
Messan: Gylfi Sig á mark ársins í enska boltanum Það var ekkert auðvelt val hjá Messunni að velja mörk ársins enda af nægu að taka eftir magnaðan vetur. 16.5.2018 09:30
Messi: Skelfilegt ef Neymar fer til Real Madrid Það verður mikið skrifað um það á næstu misserum að Brasilíumaðurinn Neymar sé að fara til Real Madrid en þær sögusagnir eru ekki nýjar af nálinni. 16.5.2018 08:30
Sonur Silva fékk loksins að fara heim af spítalanum Eftir gríðarlega erfitt ár þá er farið að birta til hjá David Silva, leikmanni Man. City. Syni hans var ekki hugað líf í byrjun ársins en fékk loksins að fara heim af spítalanum í gær. 16.5.2018 08:00
Stórleikur James dugði ekki til fyrir Cleveland Boston Celtics er komið í 2-0 í rimmu sinnu gegn Cleveland Cavaliers eftir 107-94 sigur í leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í nótt. 16.5.2018 07:30