„Drep mig ef Liverpool vinnur Meistaradeildina“ Eitt vinsælasta myndband dagsins á netinu er af sturluðum stuðningsmanni Man. Utd sem er allt annað en sáttur við tímabilið hjá sínum mönnum. 15.5.2018 23:30
Özil og Gundogan harðlega gagnrýndir fyrir að mynda sig með forseta Tyrklands Knattspyrnusamband Þýskalands og stjórnmálamenn í Þýskalandi hafa gagnrýnt þýsku landsliðsmennina Mesut Özil og Ilkay Gundogan harðlega fyrir að mynda sig með Recep Erdogan, forseta Tyrklands, sem og að gefa honum gjafir. 15.5.2018 23:00
Pepsimörkin: Þegar ellefu mörk voru tekin af Tryggva Gunnarssyni Stefán Pálsson var að sjálfsögðu með Fornspyrnuna á sínum stað í Pepsimörkunum í gær. 15.5.2018 22:30
Guardiola leikur með atvinnukylfingnum Tommy Fleetwood Stjóri Man. City, Pep Guardiola, er lunkinn kylfingur og hann mun spila með Englendingnum í Pro/Am móti í næstu viku. 15.5.2018 21:30
Gæti komist á HM í fimmta sinn Mexíkóinn Rafael Marquez gæti komist í fámennan hóp manna á HM í Rússlandi í sumar enda á hann möguleika á því að komast á HM í fimmta sinn á ferlinum. 15.5.2018 19:30
Ekkert pláss fyrir Can og Götze | Neuer valinn í HM-hópinn Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur valið 27 manna leikmannahóp fyrir HM en aðeins 23 munu síðan fara með á HM. 15.5.2018 17:30
Jlloyd Samuel látinn Jlloyd Samuel, fyrrum leikmaður Aston Villa og Bolton, lést í bílslysi í morgun. Það var knattspyrnusamband Trinidad & Tobago sem greindi frá þessu síðdegis. 15.5.2018 16:45
Melsungen vill fá Alfreð í sumar Sky í Þýskalandi greinir frá því í dag að forráðamenn þýska úrvalsdeildarliðsins Melsungen séu að reyna að lokka Alfreð Gíslason til sín í sumar. 15.5.2018 14:30
Óli Kristjáns með beitta stungu á þjálfara Fjölnis Það vakti athygli að Ólafur Páll Snorrason, þjálfari Fjölnis, skildi bauna á sitt gamla félag, FH, eftir leik liðanna um síðustu helgi. 15.5.2018 12:37
Pepsimörkin: Fjölnir færði FH gjafir Leikur Fjölnis og FH í Egilshöllinni var skrautlegur og stórskemmtilegur. Reynir Leósson skoðaði í Pepsimörkunum hvernig FH fór að því að vinna leikinn. 15.5.2018 11:30