Bale: Átti aldrei von á þessu Walesverjinn Gareth Bale var bjartsýnn á að vinna bikara er hann gekk í raðir Real Madrid en velgengni liðsins í Meistaradeildinni hefur komið honum á óvart. 23.5.2018 16:00
Enn einn silfurdrengurinn leggur skóna á hilluna Það heldur áfram að fækka í hópi silfurdrengjanna sem enn spila handbolta en línumaðurinn Róbert Gunnarsson hefur nú ákveðið að leggja skóna á hilluna. 23.5.2018 15:00
Brynjar Þór: Allt opið hjá mér Hávær orðrómur hefur verið uppi um að fyrirliði KR, Brynjar Þór Björnsson, ætli sér að söðla um í sumar og ganga í raðir Tindastóls. 23.5.2018 14:30
22 dagar í HM: Þegar Platini hélt að liðsfélagi sinn væri dáinn Einn besti leikur í sögu HM fór fram á HM árið 1982 en hans er samt einna helst minnst fyrir líklega ljótasta brot í sögu keppninnar. 23.5.2018 12:00
Rooney lendir í Washington á morgun Samkvæmt heimildum Sky Sports þá verður Wayne Rooney orðinn leikmaður DC United fyrir vikulok. 23.5.2018 11:00
Favre fór þrisvar sinnum í meðferð Leikstjórnandinn goðsagnakenndi, Brett Favre, hefur greint frá því að hann fór þrisvar á ferlinum í meðferð. Bæði vegna þess að hann var fullmikið fyrir sopann og svo var hann háður verkjalyfjum. 23.5.2018 06:00
Kveiktu í liðsrútunni meðan leikmenn voru um borð | Myndband Það gekk ekki áfallalaust hjá Rauðu stjörnunni að fagna meistaratitli sínum í Serbíu um helgina. 22.5.2018 23:15
Þjálfari Spánverja framlengir fyrir HM Spánverjar óttast ekki að landslið þeirra verði í ruglinu á HM í sumar undir stjórn Julen Lopetegui því þeir hafa framlengt við þjálfarann fyrir mótið. 22.5.2018 19:30
Messi mættur til æfinga hjá Argentínu | Myndband Þrátt fyrir langt og strangt tímabil ætlar Lionel Messi ekki að taka sér neitt frí áður en hann fer að æfa með argentínska landsliðinu fyrir HM. 22.5.2018 17:30
Fyrrum heimsmeistari sakar sundþjálfara um kynferðislegt ofbeldi Sundkonan fyrrverandi, Ariana Kukors Smith, er farin í mál við bandaríska sundsambandið fyrir að verja þjálfara sem braut á henni kynferðislega. 22.5.2018 14:30