Heimir: Líklega ekki skynsamlegt að láta Gylfa spila í 90 mínútur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. júní 2018 11:02 Heimir og Gylfi á fundinum í morgun. vísir/hbg Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari gekk vasklega til verks á blaðmannafundi sínum í morgun. Byrjaði að útskýra allt um meiðslastöðuna til þess að koma því frá strax. „Það eru allir klárir í bátana nema Aron Einar sem er samt á réttri leið og líklega aðeins á undan áætlun. Hann verður klár fyrir leikinn gegn Argentínu,“ sagði Heimir Hallgrímsson en Ísland spilar sinn síðasta leik fyrir HM annað kvöld er Gana kemur í heimsókn. „Gylfi verður í byrjunarliðinu og verður fyrirliði. Það er óákveðið hversu mikið Gylfi spilar en það er líklega ekki skynsamt að láta hann spila í 90 mínútur. Við sjáum til hvernig þetta þróast. Hannes Þór mun svo byrja í markinu.“ Leikurinn gegn Gana verður notaður til þess að æfa sig gegn afrísku liði en Ísland spilar við Nígeríu á HM. „Það er margt svipað með Gana og Nígeríu. Mikill hraði, vinnusamir leikmenn og líkamlega sterkir. Bæði lið eru líka með dóminerandi leikmenn á miðjunni. Svo eru þetta skemmtilegar týpur. Við munum hafa leikinn gegn Nígeríu í huga en við erum líka að æfa taktíska hluti sem hjálpa okkur í fyrsta leiknum gen Argentínu.“ Þess má svo geta að það eru enn lausir 2.000 miðar á leikinná morgun. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari gekk vasklega til verks á blaðmannafundi sínum í morgun. Byrjaði að útskýra allt um meiðslastöðuna til þess að koma því frá strax. „Það eru allir klárir í bátana nema Aron Einar sem er samt á réttri leið og líklega aðeins á undan áætlun. Hann verður klár fyrir leikinn gegn Argentínu,“ sagði Heimir Hallgrímsson en Ísland spilar sinn síðasta leik fyrir HM annað kvöld er Gana kemur í heimsókn. „Gylfi verður í byrjunarliðinu og verður fyrirliði. Það er óákveðið hversu mikið Gylfi spilar en það er líklega ekki skynsamt að láta hann spila í 90 mínútur. Við sjáum til hvernig þetta þróast. Hannes Þór mun svo byrja í markinu.“ Leikurinn gegn Gana verður notaður til þess að æfa sig gegn afrísku liði en Ísland spilar við Nígeríu á HM. „Það er margt svipað með Gana og Nígeríu. Mikill hraði, vinnusamir leikmenn og líkamlega sterkir. Bæði lið eru líka með dóminerandi leikmenn á miðjunni. Svo eru þetta skemmtilegar týpur. Við munum hafa leikinn gegn Nígeríu í huga en við erum líka að æfa taktíska hluti sem hjálpa okkur í fyrsta leiknum gen Argentínu.“ Þess má svo geta að það eru enn lausir 2.000 miðar á leikinná morgun.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Sjá meira