Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Helgi Kolviðs: Gylfi og Aron eru á áætlun

"Staðan á liðinu er mjög góð. Frábært að fá alla inn í gær inn í okkar umhverfi því það er mikið af upplýsingum sem við þurfum að koma til skila til strákanna,“ segir Helgi Kolviðsson aðstoðarlandsliðsþjálfari en það er í mörg horn á líta hjá þjálfurunum þessa dagana.

Sjá meira