Jói Berg: Ég reyndi að vera rómantískur Árið hefur verið magnað hjá Jóhanni Berg Guðmundssyni sem var í lykilhlutverki hjá spútnikliði Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Hann fékk svo nýjan samning og er nýbúinn að trúlofa sig. Svo er HM fram undan. Þvílíkt ár. 25.5.2018 14:00
Hundruð stuðningsmanna Liverpool komast ekki til Kænugarðs Það eru margir í Liverpool reiðir út í ferðaskrifstofu þar í borg þar sem hún kemur viðskiptavinum sínum ekki til Kiev að horfa á úrslitaleik Liverpool og Real Madrid í Meistaradeildinni. 25.5.2018 12:00
Búrið: Gunnar stefnir á endurkomu með Conor í nóvember Gunnar Nelson talar um meiðslin, síðasta tap og framhaldið hjá sér í Búrinu á Vísi. 25.5.2018 10:23
Pochettino framlengir við Spurs Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino skrifaði í dag undir nýjan fimm ára samning við Tottenham Hotspur. 24.5.2018 17:30
Raggi Sig: Það elska allir Íslendinga í Rússlandi Ragnar Sigurðsson ræðir væntanlega stuðning sem íslenska liðið má eiga von á er þeir spila á HM í Rússlandi og einnig framhaldið hjá sér í boltanum. 24.5.2018 15:00
Búrið: Sjaldan langað jafn mikið til þess að berja einhvern Það er komið tæpt ár síðan Gunnar Nelson var rotaður í fyrsta skipti á ferlinum en hann var þá að berjast við augnapotarann Santiago Ponzinibbio. Gunnar dauðlangar að berjast aftur við Argentínumanninn. 24.5.2018 13:30
21 dagur í HM: Kraftaverkið í Bern Merkilegt nokk þá er ofurþrenna Jóa Berg gegn Sviss ekki það merkilegasta sem hefur gerst á fótboltavelli í Bern. Í borginni fór nefnilega fram ótrúlegur úrslitaleikur á HM árið 1954. 24.5.2018 11:00
Búrið: Þetta fór aðeins úr böndunum hjá Conor og félögum Gunnar Nelson er gestur í Búrinu á Stöð 2 Sport í kvöld og í þættinum var hann spurður út í hegðun vinar síns, Conor McGregor, í New York á dögunum þar sem hann gekk af göflunum og var að lokum handtekinn. 24.5.2018 10:30
PSG sagt vilja semja við Buffon til fjögurra ára Er Gianluigi Buffon ákvað að hætta hjá Juventus á dögunum tók hann fram að ekki væri víst að hann væri hættur í fótbolta. Hann stæði nefnilega frammi fyrir spennandi tækifærum. 23.5.2018 22:30
Man. Utd á eftir Fred Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er þegar byrjaður að leita að leikmönnum til þess að styrkja sitt lið fyrir átökin næsta vetur. 23.5.2018 16:30