LeBron: Það vill enginn fá heimboð frá Trump Stærstu körfuboltastjörnur Bandaríkjanna eru sammála um að það komi ekki til greina hjá þeim að heimsækja Donald Trump Bandaríkjaforseta ef boðið kemur frá forsetanum. 6.6.2018 22:30
Missti næstum því fótinn en fær nýjan samning Það verður ekki tekið af Chicago Bears að þar virðist gott fólk ráða málum. Það er félagið að sýna í verki gagnvart innherjanum Zach Miller. 6.6.2018 22:00
Mamic dæmdur í fangelsi en flúði | Modric kærður fyrir meinsæri Hinn umdeildi Zdravko Mamic, sem hefur verið áhrifaríkasti maðurinn í króatíska fótboltanum um árabil, er á leið í fangelsi og stærsta stjarna Króata, Luka Modric, er ekkert í sérstökum málum. 6.6.2018 21:30
Whittaker tók nýfædda dóttur sína með til Chicago Það er farið að styttast í bardagakvöldið stóra í Chicago og í nýjasta upphitunarþættinum fyrir kvöldið er komið víða við. 6.6.2018 12:30
Gylfi: Búinn að leggja á mig mikla vinnu Gylfi Þór Sigurðsson var brattur á blaðamannafundi landsliðsins í morgun enda kominn í fínt stand og verður í byrjunarliðinu gegn Gana á morgun. 6.6.2018 11:25
Heimir: Líklega ekki skynsamlegt að láta Gylfa spila í 90 mínútur Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari gekk vasklega til verks á blaðmannafundi sínum í morgun. Byrjaði að útskýra allt um meiðslastöðuna til þess að koma því frá strax. 6.6.2018 11:02
Hierro nú orðaður við Real Madrid Það gengur ekkert sérstaklega vel hjá Real Madrid að finna arftaka Zinedine Zidane hjá félaginu og nú eru helst gamlar kempur félagsins orðaðar við þjálfarastólinn. 6.6.2018 10:00
Eiður Smári: Pep og Mourinho eru ekki svo ólíkir Eiður Smári Guðjohnsen náði því á sínum magnaða ferli að leika bæði undir stjórn Jose Mourinho og Pep Guardiola sem í dag stýra Manchesterliðunum á Englandi. 6.6.2018 09:00
Íslendingabar í Denver Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu á sér stuðningsmenn út um allan heim og ansi margir sem munu styðja okkar menn á HM í Rússlandi. 6.6.2018 08:30
Alli: Ætlum að vinna HM Það verður ekki tekið af ungstirni enska landsliðsins, Dele Alli, að hann mætir á HM með sjálfstraustið í botni og ætlar sér stóra hluti. 6.6.2018 08:00