Silva: Gat varla sofið né borðað Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. september 2018 13:00 Silva með Mateo í fanginu. getty David Silva, leikmaður Man. City, er í opinskáu viðtali við Gary Lineker þar sem hann talar meðal annars um son sinn sem var vart hugað líf í desember er hann fæddist langt fyrir tímann. Næstu fimm mánuðir eru þeir erfiðustu í lífi Silva því lengi vel var óvissa um hvort sonurinn, Mateo, myndi lifa af. Þessa fimm mánuði var Silva á stöðugu ferðalagi milli Englands og Spánar þar sem sonurinn var á sjúkrahúsi. „Þetta var gríðarlega erfitt. Hann var svo lengi á sjúkrahúsinu og öll þessi ferðalög tóku líka á. Ég gat í raun lítið sem ekkert æft á þessum tíma. Svo svaf ég lítið og borðaði lítið sömuleiðis,“ sagði Silva en segir það hafa hjálpað til að liðinu gekk vel og hann gat verið fjarri því með góðri samvisku. Félagið stóð þess utan vel við bakið á honum. „Einu skiptin sem ég hugsaði ekki um Mateo var þegar ég spilaði fótbolta. Leið og leiknum lauk þá var ég farinn að hugsa um hann aftur. Honum líður vel núna og þetta var allt þess virði.“ Silva kom til City fyrir átta árum síðan. Þá var hann 24 ára leikmaður Valencia og bjó hjá foreldrum sínum. City sýndi honum þá mikinn áhuga á sama tíma og foreldrar hans voru að skilja. Hann ákvað því að þetta væri rétti tíminn til þess að fara frá Spáni. Farið er um víðan völl í viðtalinu og lesa má meirihluta viðtalsins hér. Enski boltinn Tengdar fréttir Sonur Silva að verða betri með hverjum deginum David Silva, miðjumaður Manchester City, segir að sonur hans sem var að berjast fyrir lífi sínu á dögunum vegna þess að hann fæddist langt fyrir settan tíma sé allur að koma til. 14. mars 2018 06:00 Sonur Silva berst fyrir lífi sínu David Silva, leikmaður Man. City, greindi frá því í dag að ástæðan fyrir fjarveru hans síðustu misseri væri tengd því að sonur hans væri að berjast fyrir lífi sínu. 3. janúar 2018 13:15 Sonur Silva fékk loksins að fara heim af spítalanum Eftir gríðarlega erfitt ár þá er farið að birta til hjá David Silva, leikmanni Man. City. Syni hans var ekki hugað líf í byrjun ársins en fékk loksins að fara heim af spítalanum í gær. 16. maí 2018 08:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
David Silva, leikmaður Man. City, er í opinskáu viðtali við Gary Lineker þar sem hann talar meðal annars um son sinn sem var vart hugað líf í desember er hann fæddist langt fyrir tímann. Næstu fimm mánuðir eru þeir erfiðustu í lífi Silva því lengi vel var óvissa um hvort sonurinn, Mateo, myndi lifa af. Þessa fimm mánuði var Silva á stöðugu ferðalagi milli Englands og Spánar þar sem sonurinn var á sjúkrahúsi. „Þetta var gríðarlega erfitt. Hann var svo lengi á sjúkrahúsinu og öll þessi ferðalög tóku líka á. Ég gat í raun lítið sem ekkert æft á þessum tíma. Svo svaf ég lítið og borðaði lítið sömuleiðis,“ sagði Silva en segir það hafa hjálpað til að liðinu gekk vel og hann gat verið fjarri því með góðri samvisku. Félagið stóð þess utan vel við bakið á honum. „Einu skiptin sem ég hugsaði ekki um Mateo var þegar ég spilaði fótbolta. Leið og leiknum lauk þá var ég farinn að hugsa um hann aftur. Honum líður vel núna og þetta var allt þess virði.“ Silva kom til City fyrir átta árum síðan. Þá var hann 24 ára leikmaður Valencia og bjó hjá foreldrum sínum. City sýndi honum þá mikinn áhuga á sama tíma og foreldrar hans voru að skilja. Hann ákvað því að þetta væri rétti tíminn til þess að fara frá Spáni. Farið er um víðan völl í viðtalinu og lesa má meirihluta viðtalsins hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sonur Silva að verða betri með hverjum deginum David Silva, miðjumaður Manchester City, segir að sonur hans sem var að berjast fyrir lífi sínu á dögunum vegna þess að hann fæddist langt fyrir settan tíma sé allur að koma til. 14. mars 2018 06:00 Sonur Silva berst fyrir lífi sínu David Silva, leikmaður Man. City, greindi frá því í dag að ástæðan fyrir fjarveru hans síðustu misseri væri tengd því að sonur hans væri að berjast fyrir lífi sínu. 3. janúar 2018 13:15 Sonur Silva fékk loksins að fara heim af spítalanum Eftir gríðarlega erfitt ár þá er farið að birta til hjá David Silva, leikmanni Man. City. Syni hans var ekki hugað líf í byrjun ársins en fékk loksins að fara heim af spítalanum í gær. 16. maí 2018 08:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Sonur Silva að verða betri með hverjum deginum David Silva, miðjumaður Manchester City, segir að sonur hans sem var að berjast fyrir lífi sínu á dögunum vegna þess að hann fæddist langt fyrir settan tíma sé allur að koma til. 14. mars 2018 06:00
Sonur Silva berst fyrir lífi sínu David Silva, leikmaður Man. City, greindi frá því í dag að ástæðan fyrir fjarveru hans síðustu misseri væri tengd því að sonur hans væri að berjast fyrir lífi sínu. 3. janúar 2018 13:15
Sonur Silva fékk loksins að fara heim af spítalanum Eftir gríðarlega erfitt ár þá er farið að birta til hjá David Silva, leikmanni Man. City. Syni hans var ekki hugað líf í byrjun ársins en fékk loksins að fara heim af spítalanum í gær. 16. maí 2018 08:00