Kolbeinn: Yfirlýsingar forseta Nantes eiga ekki við nein rök að styðjast Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson var borinn þungum sökum af forseta Nantes, Waldemar Kita, í gær en Kolbeinn segir lítið að marka sem forsetinn hafi verið að segja. 6.9.2018 12:41
Trump: Nike er að senda skelfileg skilaboð Eins og við mátti búast er Donald Trump Bandaríkjaforseti ekki hrifinn af því að Nike sé að nota leikstjórnandann Colin Kaepernick í nýjustu auglýsingaherferð sinni. 5.9.2018 23:30
Andri Heimir semur við Fram Framarar fá fínan liðsstyrk á eftir þegar hinn stóri og stæðilegi Andri Heimir Friðriksson skrifar undir samning við félagið. 5.9.2018 16:19
Kók og sígó fyrir utan Tryggingastofnun eftir leik Leikmenn tékkneska kvennalandsliðsins í knattspyrnu vöktu athygli vegfarenda eftir leikinn gegn stelpunum okkar á Laugardalsvelli í gær enda voru þær ekki beint í hollustunni. 5.9.2018 14:40
Axel tekur sér frí frá körfubolta og ætlar að vinna í veikleikum sínum Fyrrum landsliðsmaðurinn Axel Kárason mun ekki taka slaginn með Tindastóli í Dominos-deild karla í vetur. Hann útilokar þó ekki að snúa aftur næsta vetur og segist ekki vera hættur. 5.9.2018 14:00
Enn í áfalli eftir árás Conors Strávigtarmeistari UFC, Rose Namajunas, varð fyrir miklu andlegu áfalli þegar Conor McGregor gekk berserksgang í Brooklyn og réðst á rútu bardagakappanna. Hún þorir ekki enn út úr húsi. 5.9.2018 13:00
Mourinho greiddi skattayfirvöldum á Spáni 255 milljónir króna Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, fer ekki í fangelsi á Spáni vegna skattalagabrota en þarf að greiða háa sekt og verður á skilorði. 5.9.2018 11:30
Fékk hæstu hraðasekt í sögu Bretlands Stjarna Southampton, Mario Lemina, fékk heldur betur að opna veskið eftir að hafa farið ansi ríflega yfir hámarkshraða á Benzanum sínum. 4.9.2018 23:00
Marchisio fór til Zenit Eftir 25 ára þjónustu fyrir Juventus þá rifti félagið á dögunum samningi við miðjumanninn Claudio Marchisio. Hann er nú búinn að finna sér nýtt fótboltaheimili. 4.9.2018 21:30
Freyr hættur að þjálfa landsliðið Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari staðfesti í samtali við Stöð 2 Sport eftir leik að hann væri hættur að þjálfa liðið. 4.9.2018 17:04