Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Elín Metta og Sigríður Lára koma inn

Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari gerir tvær breytingar á byrjunarliði sínu frá því í leiknum gegn Þjóðverjum en stelpurnar hefja leik gen Tékklandi klukkan 15.00.

Messan: Emery er að biðja um of mikið frá Cech

Strákarnir í Messunni ræddu um markvarðarmálin hjá Arsenal í þætti gærdagsins en Bernd Leno hefur mátt gera sér það að góðu að horfa á leiki Arsenal frá bekknum í upphafi leiktíðar.

Spá björtum vetri á Hlíðarenda

Samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna þá verður handboltaveturinn skemmtilegur á Hlíðarenda. Valur verður Íslandsmeistari í karla- og kvennaflokki samkvæmt spánni.

Sjá meira