Seinni bylgjan: Ótrúlegt hvernig molnaði undan Haukavélinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. september 2018 12:00 Haukar vissu vart í hvorn fótinn þeir áttu að stíga. Haukarnir voru teknir í bakaríið í KA-heimilinu en stórsigur KA-manna eru ein óvæntustu úrslitin í íslenskum handbolta lengi. Þó svo Jovan Kukobat hafi varið frábærlega í marki KA-manna þá var margt að í leik Haukanna. „Ég hefði haldið að Haukar væru með fleiri varnarafbrigði en þetta eina,“ sagði Logi Geirsson hissa. „KA-menn voru að spila hratt og losa boltann gríðarlega vel. Haukarnir fóru allt of framarlega og voru yfirspilaðir. Það var engin hjálparvörn og ekkert að gerast. Það var ótrúlegt hvernig molnaði undan Haukavélinni.“ Gunnar Berg Viktorsson bætti við. „Það standa allir pödduflatir og engin samvinna milli manna í vörninni. KA-menn voru frábærir og tættu Haukana í sig.“ Sjá má umræðuna um leik KA og Hauka hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Átakanlegt hvað Einar getur tuðað yfir öllu Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fékk nóg af tuðinu í Einari Jónssyni, þjálfara Gróttu, í þætti gærkvöldsins og lét hann heyra það. 18. september 2018 09:30 Seinni bylgjan: Logi vill að Viktor Gísli fari til ÍBV Það var mikil umræða um efnilegasta markvörð landsins, Viktor Gísla Hallgrímsson, í Seinni bylgjunni í gær og því velt upp hvort hann hefði ekki gott af því að skipta um félag. 18. september 2018 10:30 Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira
Haukarnir voru teknir í bakaríið í KA-heimilinu en stórsigur KA-manna eru ein óvæntustu úrslitin í íslenskum handbolta lengi. Þó svo Jovan Kukobat hafi varið frábærlega í marki KA-manna þá var margt að í leik Haukanna. „Ég hefði haldið að Haukar væru með fleiri varnarafbrigði en þetta eina,“ sagði Logi Geirsson hissa. „KA-menn voru að spila hratt og losa boltann gríðarlega vel. Haukarnir fóru allt of framarlega og voru yfirspilaðir. Það var engin hjálparvörn og ekkert að gerast. Það var ótrúlegt hvernig molnaði undan Haukavélinni.“ Gunnar Berg Viktorsson bætti við. „Það standa allir pödduflatir og engin samvinna milli manna í vörninni. KA-menn voru frábærir og tættu Haukana í sig.“ Sjá má umræðuna um leik KA og Hauka hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Átakanlegt hvað Einar getur tuðað yfir öllu Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fékk nóg af tuðinu í Einari Jónssyni, þjálfara Gróttu, í þætti gærkvöldsins og lét hann heyra það. 18. september 2018 09:30 Seinni bylgjan: Logi vill að Viktor Gísli fari til ÍBV Það var mikil umræða um efnilegasta markvörð landsins, Viktor Gísla Hallgrímsson, í Seinni bylgjunni í gær og því velt upp hvort hann hefði ekki gott af því að skipta um félag. 18. september 2018 10:30 Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira
Seinni bylgjan: Átakanlegt hvað Einar getur tuðað yfir öllu Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fékk nóg af tuðinu í Einari Jónssyni, þjálfara Gróttu, í þætti gærkvöldsins og lét hann heyra það. 18. september 2018 09:30
Seinni bylgjan: Logi vill að Viktor Gísli fari til ÍBV Það var mikil umræða um efnilegasta markvörð landsins, Viktor Gísla Hallgrímsson, í Seinni bylgjunni í gær og því velt upp hvort hann hefði ekki gott af því að skipta um félag. 18. september 2018 10:30