Fyrstu konurnar til þess að lýsa NFL-leik saman Leikur LA Rams og Minnesota Vikings annað kvöld verður sögulegur því í fyrsta skipti munu konur lýsa saman leik í NFL-deildinni. 26.9.2018 22:45
Heimsmeistararnir stöðvuðu Íslendingana Júdókapparnir Egill Blöndal og Sveinbjörn Iura tóku þátt á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Baku í Aserbaijan um síðustu helgi. 26.9.2018 16:45
Stökk út úr sjúkrabílnum á leið á geðsjúkrahús Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffen, mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu fyrr en hann hefur farið í sálfræðimat og tekið á sínum málum. Hegðun hans síðustu vikur hefur verið mjög furðuleg. 26.9.2018 15:30
Roman Abramovich sagður vera ógn við öryggið í Sviss Rússneski milljarðamæringurinn og eigandi Chelsea, Roman Abramovich, vildi flytja til Sviss en umsókn hans var hafnað á þeim forsendum að hann gæti verið ógn við landið. 26.9.2018 14:30
Enginn fótbolti í tvær vikur eftir að áhorfandi dó á vellinum Nágrannaslagur í indónesísku úrvalsdeildinni endaði á hörmulegan hátt er stuðningsmaður annars liðsins lést í átökum fyrir utan völlinn. 26.9.2018 13:30
Verkamenn í Katar ekki fengið greitt í marga mánuði Enn berast slæm tíðindi af verkamönnum í Katar sem vinna við að gera allt klárt fyrir HM í fótbolta sem fer fram þar í landi árið 2022. 26.9.2018 12:30
Heimilislaus í London tíu ára gamall en kominn í NFL-deildina Saga breska NFL-leikmannsins Efe Obada er engri lík en hann spilaði sinn fyrsta leik í deildinni um síðustu helgi og sló í gegn. 25.9.2018 22:45
Hólmar Örn tekur við Víði Keflvíkingurinn Hólmar Örn Rúnarsson bregður sér í nýtt hlutverk næsta sumar er hann verður þjálfari hjá 2. deildarliði Víðis. 25.9.2018 17:15
Leikmaður Vikings hótaði að skjóta mann á liðshótelinu Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffin, spilaði ekki með liðinu um nýliðna helgi er Víkingunum var slátrað af Buffalo Bills. Þjálfari liðsins, Mike Zimmer, sagði að Griffen hefði ekki spilað af persónulegum ástæðum. 25.9.2018 15:00
Svona á að negla bandaríska þjóðsönginn | Myndband Sjö ára krúttsprengjan Malea Emma stal senunni fyrir leik LA Galaxy á dögunum og Zlatan Ibrahimovic valdi hana mann leiksins. 25.9.2018 14:00