LeBron: Er ekki í LA til að leika í kvikmyndum LeBron James sagði á blaðamannafundi í gær að koma hans til LA Lakers hefði ekkert að gera með feril hans í Hollywood. Hann væri kominn til Los Angelels til þess að spila körfubolta. 25.9.2018 12:30
Huginn ætlar ekki að áfrýja en vill afsökunarbeiðni frá KSÍ Stjórn knattspyrnudeildar Hugins hefur ákveðið að áfrýja ekki úrskurði KSÍ um að úrslit í leik liðsins gegn Völsungi skuli vera 3-0 Völsungi í hag. Liðin mættu á sitt hvorn völlinn er þau áttu að endurspila leik liðanna á dögunum. 25.9.2018 11:30
Allt í rugli hjá Steelers sem vann samt leik Það hefur mikið gengið á utan vallar hjá Pittsburgh Steelers í vetur en í nótt náði liðið að þjappa sér saman inn á vellinum og vinna sinn fyrsta leik á tímabilinu. 25.9.2018 09:30
Gronk vildi frekar hætta en spila fyrir Detroit Besti innherji í sögu NFL-deildarinnar, Rob Gronkowski hjá New England, hefur staðfest að félagið reyndi að skipta honum til annars félags í sumar. 24.9.2018 22:45
Ronaldo mætir ekki á hófið hjá FIFA Þó svo Cristiano Ronaldo komi til greina í kjöri á knattspyrnumanni ársins hjá FIFA þá ætlar hann ekki að mæta á hófið. 24.9.2018 18:00
Þórður Bjarkar stefnir í atvinnumennsku Muay Thai kappinn Þórður Bjarkar Árelíusson hefur verið að gera það gott á Muay Thai mótum í Skandinavíu og stefnir nú á atvinnumennsku. 24.9.2018 17:45
Woodley berst ekki aftur á árinu Veltivigtarmeistarinn Tyron Woodley mun ekki berjast næstu mánuðina enda á leið í aðgerð. 24.9.2018 16:00
Nýjasta ofurstjarna NFL-deildarinnar gisti í blokk í Mosfellsbæ fyrir ári síðan Formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Aftureldingu hafði ekki hugmynd um að milljarðamæringur væri að gista frítt í herbergi heima hjá honum síðasta sumar. 24.9.2018 13:00
Ótrúlegasta endurkoma íþróttasögunnar | Síðustu fimm ár hjá Tiger í tímalínu Heimurinn fylgdist með í gær er Tiger Woods vann sitt fyrsta golfmót í 1.876 daga. Miðað við það sem hefur gengið á hjá Tiger síðustu fimm ár er kraftaverki líkast að hann hafi unnið sitt 80. golfmót á ferlinum í gær. 24.9.2018 11:30
Mahomes sló met Manning | New England tapaði aftur Það var enginn skortur á óvæntum úrslitum í NFL-deildinni í gær og undrabarnið Patrick Mahomes heldur áfram að skrifa söguna upp á nýtt. 24.9.2018 10:00