Ótrúleg stund er sonur Bob Marley söng með 50 þúsund stuðningsmönnum Ajax | Myndband Er Ajax spilaði æfingaleik við Cardiff City í sumar varð til ný hefð hjá stuðningsmönnum félagsins. Að syngja Three Little Birds með Bob Marley á leikjum félagsins. 21.9.2018 14:00
Skeindi sér á boltanum og kastaði honum svo upp í stúku | Myndband Isaiah Crowell, fyrrum leikmaður Cleveland og núverandi leikmaður NY Jets, sýndi af sér ótrúlega hegðun í nótt á sínum gamla heimavelli. 21.9.2018 13:00
Frír bjór út um allt í Cleveland Stuðningsmenn Cleveland Browns fögnuðu langþráðum sigri í alla nótt og fengu líka frían bjór úr læstum skápum. Gleðin var við völd er skáparnir voru loksins opnaðir. 21.9.2018 12:00
Can biðst afsökunar á að hafa gert lítið úr konum Emre Can, leikmaður Juventus, fékk heldur betur að heyra það eftir umdeild ummæli sem hann lét falla eftir Meistaradeildarleik Juve í vikunni. 21.9.2018 09:30
Conor gerði nýjan samning við UFC Aðdáendur Conor McGregor þurfa líklega ekki að hafa áhyggjur af því að bardaginn gegn Khabib Nurmagomedov verði sá síðasti á ferlinum. 21.9.2018 09:00
Aguero framlengir við Man. City Argentínumaðurinn Sergio Aguero er búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Man. City og er því samningsbundinn félaginu fram á sumar árið 2021. 21.9.2018 08:21
Allt á hvolfi í Cleveland eftir að liðið vann loksins leik Eftir 635 daga eyðimerkurgöngu kom loksins að því að Cleveland Browns vann leik í NFL-deildinni. Stuðningsmenn fögnuðu eins og liðið hefði unnið Super Bowl-leikinn er þeir skelltu NY Jets, 21-17. 21.9.2018 07:31
Beðnir um að hylja húðflúrin á HM HM í rúgbý á næsta ári verður nokkuð sérstakt því þá mun ekki sjást í eitt einasta tattú. Leikmenn eru bara nokkuð sáttir við það. 21.9.2018 07:00
Stuðningsmenn í NFL-deildinni eru snillingar | Sjáðu myndböndin Stuðningsmenn liða í NFL-deildinni eru engum líkir. Skiptir þá engu hvort það er fyrir leik eða í upphituninni fyrir leik. 20.9.2018 23:15
Kjaftfor Conor bauð Khabib upp á vískíglas í afmælisgjöf Eins og við mátti búast fór Conor McGregor mikinn á blaðamannafundi sínum með Khabib Nurmagomedov í kvöld. Conor mætti með vískíið sitt, fékk sér í glas og bauð Khabib í glas enda á Rússinn afmæli. 20.9.2018 22:30