Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

LeBron James verður í aðalhlutverki í Space Jam 2

Það var loksins staðfest í gær að til stendur að gera Space Jam 2. Michael Jordan var í aðalhlutverki í fyrri myndinni með Kalla kanínu en nú er komið að LeBron James að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu.

Tiger stoltur af sjálfum sér

Tiger Woods vissi ekki hverju hann átti von á er hann byrjaði að spila golf á nýjan leik í upphafi ársins. Eftir mikla fjarveru áttu ekki margir von á því að hann gæti spilað lengi og hvað þá að hann færi að blanda sér í toppbaráttuna á golfmótum.

Mourinho skotinn í Dalot

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var yfir sig hrifinn af frammistöðu hins 19 ára gamla Diogo Dalot í Meistaradeildinni í gær.

Conor kominn með sitt eigið viskí

Viskíunnendur glöddust í gær er UFC-stjarnan Conor McGregor tilkynnti að viskíið hans væri loksins að koma á markað. Það er rúmt ár síðan Conor sagðist ætla að fara að framleiða sitt eigið viskí.

Allt í upplausn hjá Steelers

Það er ekki gæfulegt ástandið hjá NFL-liði Pittsburgh Steelers þessa dagana og virðist ríkja upplausn innan liðsins.

Sjá meira