Chelsea sagt vera til sölu Sjónvarpsstöðin Bloomberg greindi frá því í gær að eigandi Chelsea, Roman Abramovich, væri búinn að leita sér ráðgjafar vegna væntanlegrar sölu á enska knattspyrnufélaginu. 27.9.2018 10:00
Conor ekki eins flottur á því og síðast | Myndband Conor McGregor er mættur til Las Vegas þar sem hann berst þann 6. október næstkomandi. Aðstoðarmenn hans sýndu glæsivilluna sem Conor býr í og hún er ekki jafn flott og sú sem hann leigði síðast. 26.9.2018 23:30
Fyrstu konurnar til þess að lýsa NFL-leik saman Leikur LA Rams og Minnesota Vikings annað kvöld verður sögulegur því í fyrsta skipti munu konur lýsa saman leik í NFL-deildinni. 26.9.2018 22:45
Heimsmeistararnir stöðvuðu Íslendingana Júdókapparnir Egill Blöndal og Sveinbjörn Iura tóku þátt á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Baku í Aserbaijan um síðustu helgi. 26.9.2018 16:45
Stökk út úr sjúkrabílnum á leið á geðsjúkrahús Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffen, mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu fyrr en hann hefur farið í sálfræðimat og tekið á sínum málum. Hegðun hans síðustu vikur hefur verið mjög furðuleg. 26.9.2018 15:30
Roman Abramovich sagður vera ógn við öryggið í Sviss Rússneski milljarðamæringurinn og eigandi Chelsea, Roman Abramovich, vildi flytja til Sviss en umsókn hans var hafnað á þeim forsendum að hann gæti verið ógn við landið. 26.9.2018 14:30
Enginn fótbolti í tvær vikur eftir að áhorfandi dó á vellinum Nágrannaslagur í indónesísku úrvalsdeildinni endaði á hörmulegan hátt er stuðningsmaður annars liðsins lést í átökum fyrir utan völlinn. 26.9.2018 13:30
Verkamenn í Katar ekki fengið greitt í marga mánuði Enn berast slæm tíðindi af verkamönnum í Katar sem vinna við að gera allt klárt fyrir HM í fótbolta sem fer fram þar í landi árið 2022. 26.9.2018 12:30
Heimilislaus í London tíu ára gamall en kominn í NFL-deildina Saga breska NFL-leikmannsins Efe Obada er engri lík en hann spilaði sinn fyrsta leik í deildinni um síðustu helgi og sló í gegn. 25.9.2018 22:45
Hólmar Örn tekur við Víði Keflvíkingurinn Hólmar Örn Rúnarsson bregður sér í nýtt hlutverk næsta sumar er hann verður þjálfari hjá 2. deildarliði Víðis. 25.9.2018 17:15