Goff stórkostlegur í skotsýningu í Los Angeles LA Rams hefur farið frábærlega af stað í NFL-deildinni og unnið alla fjóra leiki sína í upphafi leiktíðar. Í nótt vann lögðu Hrútarnir lið Minnesota Vikings, 38-31, í stórkostlegum leik. 28.9.2018 09:30
Busquets framlengir til 2023 Sergio Busquets mun væntanlega enda sinn feril hjá Barcelona eftir að hafa skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið. 28.9.2018 07:00
Kevin Hart dó úr hlátri er hann heyrði Kawhi hlæja | Myndband Það er um fátt annað talað í NBA-heiminum í þessari viku en hlátur Kawhi Leonard. Sá hlátur þykir ekkert minna en stórkostlegur. 27.9.2018 22:45
Tiger spilar með Patrick Reed á morgun Ryder-bikarinn í golfi hefst á morgun með fjórbolta. Búið er að gefa út hverjir spila saman og hverjir mætast. 27.9.2018 16:18
Leikmenn Barcelona eru tapsárir Ivan Cuellar, markvörður Leganes, var ekki hrifinn af framkomu leikmanna Barcelona í gær og skammaði þá fyrir að vera tapsára. 27.9.2018 15:00
Kompany ætlar að hjálpa heimilislausum í Manchester Fyrirliði Man. City, Vincent Kompany, hefur lengi verið búsettur í Manchester og vill ekki láta sitt eftir liggja í stuðningi við samfélagið. 27.9.2018 14:30
Skuggi yfir merkum áfanga hjá Messi Lionel Messi spilaði sinn 700. leik fyrir Barcelona í gær en þeim leik vill hann örugglega gleyma sem allra fyrst. 27.9.2018 12:00
VAR í Meistaradeildinni næsta vetur Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, staðfesti í morgun notkun myndbandsdómara, VAR, í Meistaradeild Evrópu frá og með næstu leiktíð. 27.9.2018 10:53
Chelsea sagt vera til sölu Sjónvarpsstöðin Bloomberg greindi frá því í gær að eigandi Chelsea, Roman Abramovich, væri búinn að leita sér ráðgjafar vegna væntanlegrar sölu á enska knattspyrnufélaginu. 27.9.2018 10:00
Conor ekki eins flottur á því og síðast | Myndband Conor McGregor er mættur til Las Vegas þar sem hann berst þann 6. október næstkomandi. Aðstoðarmenn hans sýndu glæsivilluna sem Conor býr í og hún er ekki jafn flott og sú sem hann leigði síðast. 26.9.2018 23:30