Fjórtán frábær ár með Messi Það munu eflaust einhverjir stuðningsmenn Barcelona skála í kvöld fyrir því að í dag eru fjórtán ár síðan Lionel Messi spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið. 16.10.2018 17:00
Lengsta biðin eftir sigri í 38 ár Biðin eftir sigri hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu lengist og lengist en liðið hefur nú ekki unnið í ellefu leikjum í röð. 16.10.2018 14:30
Skorar úr hverju einasta skoti á markið Langheitasti framherji heims um þessar mundir er Spánverjinn Paco Alcacer sem hefur skorað úr hverju einasta skoti á markið á þessari leiktíð. 16.10.2018 14:00
Mayweather: Náið í ávísanaheftið Khabib Nurmagomedov vill fylgja í fótspor Conor McGregor og boxa við Floyd Mayweather. Hnefaleikakappinn virðist vera spenntur fyrir því að mæta Rússanum. 16.10.2018 12:30
Ekki gaman að spila í hlandlyktinni Snókergoðsögnin Ronnie O'Sullivan er allt annað en sáttur við yfirmenn breska snókersambandsins fyrir að setja breska meistaramótið á einhverja skítabúllu með hlandlykt. 16.10.2018 11:30
Tennistvíburar í lífstíðarbann fyrir svindl Úkraínsku tennistvíburarnir Gleb og Vadim Alekseenko fengu í morgun lífstíðarbann frá íþróttinni fyrir að hagræða úrslitum í leikjum sínum. Þeir voru einnig sektaðir um 34 milljónir króna. 16.10.2018 10:00
Enn einn endurkomusigurinn hjá Rodgers Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, leiddi sitt lið til sigurs í nótt gegn San Francisco 49ers. Endurkomusigur Packers var heldur betur glæsilegur. 16.10.2018 09:10
Þýskir fjölmiðlar sýna Petersson-feðgum mikinn áhuga Það þarf ekki að kynna stórskyttuna Alexander Petersson fyrir neinum en sonur hans, Lúkas, er bráðefnilegur knattspyrnumarkvörður sem gæti náð langt. 16.10.2018 06:00
Petkovic: Hafði engar áhyggjur af því að Ísland myndi jafna Vladimir Petkovic, landsliðsþjálfari Sviss, var yfirvegaður eftir sigurinn á Íslandi í kvöld og sagðist aldrei hafa haft áhyggjur af því að Ísland myndi jafna. 15.10.2018 21:49
Umfjöllun: Ísland - Sviss 1-2 | Svekkjandi tap gegn Sviss Strákarnir okkar eru fallnir úr A-deild Þjóðadeildar UEFA eftir 1-2 tap gegn Sviss í kvöld. Það verður þó ekki tekið af okkar mönnum að þeir gáfu sig ekki fyrr en í fulla hnefana í kvöld. 15.10.2018 21:30