Stjarna fæddist í San Francisco Leikstjórnandinn Nick Mullens varð stjarna í nótt er hann fór á kostum í liði San Francisco 49ers sem valtaði yfir Oakland Raiders, 34-3. 2.11.2018 09:28
Hótaði að senda leikmann aftur til Haítí Sturlaður körfuknattleiksþjálfari hjá kristilegum framhaldsskóla sýndi af sér ótrúlega hegðun í samtali við leikmann sem vildi skipta um skóla. Þjálfarinn hótaði honum öllu illu og rúmlega það. 1.11.2018 23:30
Þjálfarinn og bikarinn urðu fyrir bjórárás Sigurskrúðganga hafnaboltameistara Bandaríkjanna, Boston Red Sox, gekk ekki áfallalaust fyrir sig í gær því borgarbúar köstuðu bjórdósum ítrekað í sigurvagnana. 1.11.2018 22:45
Fær lífstíðarbirgðir af Popeyes ef hann vinnur Cormier Það er mikið undir hjá þungavigtarkappanum Derrick Lewis er hann mætir UFC-meistaranum Daniel Cormier í bardaga um helgina. 1.11.2018 21:00
Klay mætti á völlinn sem Jackie Moon | Myndband Leikmenn NBA-deildarinnar tóku þátt í Hrekkjavökugleðinni í gær og margir þeirra mættu í búningum í sína leiki. Þar á meðal Klay Thompson og LeBron James. 1.11.2018 17:15
Fengu fangelsisdóm fyrir aldurssvindl Tíu unglingalandsliðsmenn Benín og fyrrum formaður knattspyrnusambands þjóðarinnar fengu fangelsisdóm eftir að upp komst að þeir hefðu svindlað á Afríkumóti U-17 ára liða. 1.11.2018 12:00
Aðskotahlut kastað í andlit þjálfara og leikmaður kýldur Baráttan um Edinborg milli Hearts og Hibernian er alltaf svakalegur slagur en það sem var boðið upp á að þessu sinni var allt of mikið. 1.11.2018 10:30
Ætlaði að myrða ættingja vinar síns Háskólið Rutgers í amerískum fótbolta hefur rekið Izaia Bullock úr liðinu eftir að hann var handtekinn fyrir að skipuleggja morð. 1.11.2018 06:00
Hvað í fjandanum er Mike Perry að gera? Mike Perry er ekki gáfaðasti gaurinn í MMA-heiminum og hann undirstrikaði það hraustlega með nýjasta útspili sínu. 31.10.2018 23:30
Gisti fangageymslur eftir að hafa hent gervilim inn á völlinn Áhorfandi á leik Buffalo Bills og New England Patriots sá ekki alveg fyrir sér hvaða afleiðingar það myndi hafa að henda gervilim inn á völlinn. 31.10.2018 23:00