Seinni bylgjan: Haukarnir eru heitasta liðið í dag Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. nóvember 2018 11:30 Adam Haukur spilaði vel í Mosfellsbænum. Haukarnir eru á flugi þessa dagana enda sitja þeir á toppi Olís-deildar karla. Þeir fengu eðlilega hrós frá Seinni bylgjunni. „Haukarnir eru heitasta liðið í dag. Þeir eru mjög góðir í vörn, eru með góða seinni bylgju. Er Tjörvi stillir svo upp í sókn þá spila þeir mjög vel. Mér finnst þeir vera ógnvænlegir,“ segir Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. Seinni bylgjan fór vel yfir Haukaliðið og hversu mikil breidd er í liðinu. Það eru margir mismunandi menn að stíga upp og taka leiki yfir. Sjá má umræðuna um Haukana hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Haukarnir á flugi Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Myndbandsdómgæslan í aðalhlutverki á Hlíðarenda Leikur Vals og FH í gærkvöldi var eins dramatískur og leikir verða. Er leiktíminn var liðinn þurfti að grípa til myndbandsdómgæslu. 20. nóvember 2018 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 31-33 | Haukar halda toppsætinu Afturelding og Haukar mættust í Íþróttamiðstöðinni Varmá í kvöld. Liðin voru í 1. og 4. sæti og mátti því búast við hörkuleik milli tveggja toppliða. 16. nóvember 2018 22:45 Seinni bylgjan: Tók Bjarni leikhlé bara til þess að pirra Einar? Það vakti athygli í leik ÍR og Gróttu að Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, skildi taka leikhlé þegar innan við tvær mínútur voru eftir af leiknum og úrslit leiksins ráðin. 20. nóvember 2018 10:00 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira
Haukarnir eru á flugi þessa dagana enda sitja þeir á toppi Olís-deildar karla. Þeir fengu eðlilega hrós frá Seinni bylgjunni. „Haukarnir eru heitasta liðið í dag. Þeir eru mjög góðir í vörn, eru með góða seinni bylgju. Er Tjörvi stillir svo upp í sókn þá spila þeir mjög vel. Mér finnst þeir vera ógnvænlegir,“ segir Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. Seinni bylgjan fór vel yfir Haukaliðið og hversu mikil breidd er í liðinu. Það eru margir mismunandi menn að stíga upp og taka leiki yfir. Sjá má umræðuna um Haukana hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Haukarnir á flugi
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Myndbandsdómgæslan í aðalhlutverki á Hlíðarenda Leikur Vals og FH í gærkvöldi var eins dramatískur og leikir verða. Er leiktíminn var liðinn þurfti að grípa til myndbandsdómgæslu. 20. nóvember 2018 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 31-33 | Haukar halda toppsætinu Afturelding og Haukar mættust í Íþróttamiðstöðinni Varmá í kvöld. Liðin voru í 1. og 4. sæti og mátti því búast við hörkuleik milli tveggja toppliða. 16. nóvember 2018 22:45 Seinni bylgjan: Tók Bjarni leikhlé bara til þess að pirra Einar? Það vakti athygli í leik ÍR og Gróttu að Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, skildi taka leikhlé þegar innan við tvær mínútur voru eftir af leiknum og úrslit leiksins ráðin. 20. nóvember 2018 10:00 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira
Seinni bylgjan: Myndbandsdómgæslan í aðalhlutverki á Hlíðarenda Leikur Vals og FH í gærkvöldi var eins dramatískur og leikir verða. Er leiktíminn var liðinn þurfti að grípa til myndbandsdómgæslu. 20. nóvember 2018 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 31-33 | Haukar halda toppsætinu Afturelding og Haukar mættust í Íþróttamiðstöðinni Varmá í kvöld. Liðin voru í 1. og 4. sæti og mátti því búast við hörkuleik milli tveggja toppliða. 16. nóvember 2018 22:45
Seinni bylgjan: Tók Bjarni leikhlé bara til þess að pirra Einar? Það vakti athygli í leik ÍR og Gróttu að Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, skildi taka leikhlé þegar innan við tvær mínútur voru eftir af leiknum og úrslit leiksins ráðin. 20. nóvember 2018 10:00