Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mourinho: Við erum ekki lið sem gefst upp

Það var óvenju létt yfir Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, á blaðamannafundi sínum í dag enda svífur hann enn um á bleiku skýi eftir stórkostlegan sigur sinna manna á Juventus í vikunni.

Dez Bryant samdi við Dýrlingana

Hið frábæra lið New Orleans Saints í NFL-deildinni varð enn betra í gær þegar útherjinn Dez Bryant samdi við félagið.

Hinir ríku ráða fótboltaheiminum

Í lokagrein Der Spiegel um Man. City er farið yfir hvernig félagið getur náð yfirburðastöðu í fótboltaheiminum þökk sé djúpum vösum eigenda félagsins. Félagið sé einfaldlega í stöðu sem flest önnur lið geti ekki keppt við.

Pútin boðar komu sína á Superclásico

Knattspyrnuáhugamaðurinn Vladimir Pútin, forseti Rússlands, ætlar ekki að láta Superclásico á milli River Plate og Boca Juniors fram hjá sér fara.

Sjá meira