Tebow trúlofaður Miss Universe 2017 Guðsmaðurinn og íþróttastjarnan vinsæla, Tim Tebow, er á leið í hnapphelduna en hann hefur nú trúlofast unnustu sinni, Demi-Leigh Nel-Peters. 11.1.2019 23:30
Bæta við sig sparkara því hinn drífur ekki nógu langt Öll lið í NFL-deildinni eru með einn sparkara en LA Chargers ætlar að vera með tvo gegn New England Patriots um helgina. 11.1.2019 17:00
Hálf Evrópa er á eftir Hauki Þrastarsyni Landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson er gríðarlega eftirsóttur og forseti pólska stórliðsins Kielce hefur nú lýst yfir áhuga á Hauki. 11.1.2019 14:04
Barcelona reynir aftur við Willian Barcelona hefur oft haft augastað á Brasilíumanninum Willian sem spilar með Chelsea. Sá áhugi er enn til staðar. 11.1.2019 13:30
Solskjær: Ástæða fyrir því að Pochettino er orðaður við Man. Utd Ole Gunnar Solskjær, bráðabirgðastjóri Man. Utd, segir að það sé ekkert skrítið að Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, sé orðaður við starfið sem hann sé að sinna í dag. 11.1.2019 11:30
Þessir byrja leikinn gegn Svíum í dag Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar vináttulandsleik gegn Svíum í dag og fer leikurinn fram í Doha í Katar. 11.1.2019 10:54
Jon Jones stóðst lyfjaprófið fyrir bardagann Það lítur út fyrir að Jon Jones muni halda léttþungavigtarbeltinu hjá UFC eftir allt saman því hann stóðst lyfjaprófið sem hann fór í degi fyrir titilbardagann. 11.1.2019 10:30
Arnautovic vill komast til Kína Marko Arnautovic, framherji West Ham, vill að félagið taki 35 milljón punda tilboði frá kínversku félagi í sig en Hamrarnir segja að hann sé ekki til sölu. 11.1.2019 09:30
Mætti með bikarinn, meistarahring og stafla af peningum Sean Payton, þjálfari NFL-liðsins New Orleans Saints, fór óhefðbundna leið til þess að koma sínum mönnum í gírinn fyrir leik liðsins um helgina. Þá tekur Saints á móti meisturum Philadelphia Eagles í átta liða úrslitum deildarinnar. 11.1.2019 09:00
Rúm 300 stig skoruð í leik ársins í NBA-deildinni San Antonio Spurs hafði betur gegn Oklahoma City Thunder í nótt en tvíframlengja varð leikinn sem eðlilega var stórkostleg skemmtun. 300 stiga múrinn var rofinn sem gerist ekki oft í NBA-deildinni. 11.1.2019 07:30