Pacquiao vill berjast aftur við Mayweather Hinn fertugi Manny Pacquiao er enn að í hnefaleikunum og varð meistari hjá WBA-hnefaleikasambandinu um helgina er hann hafði betur gegn Adrian Broner. Pacquiao er hvergi nærri hættur. 21.1.2019 11:00
Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21.1.2019 10:30
Flúði í öryggishús hjá FBI er hann sá ógnandi færslu frá fyrrum liðsfélaga Fyrrum NFL-leikmaðurinn Jonathan Martin, sem lagður var í einelti af liðsfélögum sínum, mun þurfa að mæta fyrir rétt vegna hótana sem hann setti á Instagram á síðasta ári. 18.1.2019 23:30
Fletti ofan af knattspyrnusambandi Gana og var myrtur Rannsóknarblaðamaðurinn Ahmed Hussein-Suale var myrtur í Gana á miðvikudag. Hann átti stóran þátt í að opinbera mikla spillingu innan knattspyrnusambands þjóðarinnar. 18.1.2019 22:30
Nýtt belti hjá UFC um helgina | Conor spenntur UFC tilkynnti í dag að barist verði um nýtt belti hjá bardagasambandinu um helgina. Legacy championship belt kalla þeir nýja beltið. 18.1.2019 18:30
Klopp býður 104 ára gömlum stuðningsmanni Liverpool á völlinn Ef einhver á skilið að vera boðið á leik hjá Liverpool þá er það hinn 104 ára gamli Bernard Sheridan sem hefur stutt félagið í 96 ár eða síðan 1923. 18.1.2019 17:15
Mætti á sviðið með Ólympíugull um hálsinn og „snák“ í poka | Myndband Það er rosalegur bardagi á dagskrá hjá UFC um helgina er tveir meistarar mætast. Þeir hittust í gær og sú uppákoma var afar sérstök. 18.1.2019 15:45
Elvar Örn fékk nýja bolamynd af sér með Bjögga Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson birti frábærar myndir á Instagram í dag í tengslum við tíu ára áskorunina sem tröllríður nú öllu. 18.1.2019 14:30
Dana: Ég tek ekki þátt í þessu kjaftæði með ykkur Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys, Greg Hardy, þreytir frumraun sína hjá UFC um helgina. UFC hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að semja við Hardy sem á skrautlega fortíð. 18.1.2019 13:00
Gunnar: Leon er frábær andstæðingur UFC staðfesti í dag að Gunnar Nelson muni mæta Bretanum Leon Edwards í London um miðjan mars. Gunnar hafði óskað eftir því að fá bardaga gegn Edwards þetta kvöld og varð að ósk sinni. 17.1.2019 20:00