Brady: Ég ætla ekki að gefa Goff nein ráð Það var mikið stuð í Atlanta í nótt er liðin sem taka þátt í Super Bowl hittu fjölmiðlamenn og stuðningsmenn liðanna. 29.1.2019 08:00
Ótrúleg endurkoma hjá Denver Lið Denver Nuggets heldur áfram að gleðja NBA-aðdáendur en frammistaða þeirra gladdi þó ekki stuðningsmenn Memphis í nótt. 29.1.2019 07:30
Holloway tekur þátt í viskístríði Conors og Jameson Írinn Conor McGregor ruddist inn á viskímarkaðinn á síðasta ári með Proper Twelve viskíið sitt. Markmið hans var einfalt - að verða stærri en Jameson. 28.1.2019 23:00
Melo vill bara vera hamingjusamur Carmelo Anthony var mættur aftur í Madison Square Garden í gær en þó ekki til þess að keppa. Hann var kominn til þess að horfa á Dwyane Wade. 28.1.2019 20:15
Redskins reikna ekki með Smith næsta vetur Ein ljótustu meiðsli vetrarins í NFL-deildinni voru þegar Alex Smith, leikstjórnandi Washington Redskins, fótbrotnaði mjög illa. Standið á honum er eftir því. 28.1.2019 18:45
Messi markahæstur í Evrópu Nýtt ár og sama gamla staðan í Evrópuboltanum. Lionel Messi er markahæstur og hinir reyna að elta argentínska snillinginn. 28.1.2019 17:30
Mahomes bestur er Ameríkudeildin burstaði Þjóðadeildina Hinn magnaði leikstjórnandi Kansas City Chiefs, Patrick Mahomes, lauk frábæru tímabili hjá sér í gær er hann var valinn besti leikmaður stjörnuleiks NFL-deildarinnar, Pro Bowl. 28.1.2019 17:00
Aldrei fleiri horft á íþróttaviðburð í Danmörku Danska þjóðin sat spennt fyrir framan sjónvarpstækið í gær er handboltastrákarnir þeirra urðu heimsmeistarar. Aldrei hafa fleiri horft á íþróttaviðburð í landinu. 28.1.2019 15:00
Tryggvi kominn aftur heim til ÍA Skagamenn fengu heldur betur góðan liðsstyrk í dag er tilkynnt var að Tryggvi Hrafn Haraldsson væri kominn heim. 28.1.2019 14:00
Conor: Ole Gunnar Solskjær er sérstakur maður Írski bardagakappinn Conor McGregor er stuðningsmaður Man. Utd og hann gæti ekki verið ánægðari með Norðmanninn Ole Gunnar Solskjær sem hefur blásið nýju lífi í leik United. 28.1.2019 13:30