Brady öskraði stuðningsmenn Patriots áfram | Myndbönd Super Bowl-vikan er formlega hafin og New England Patriots hélt til Atlanta í gær eftir að hafa kvatt stuðningsmenn sína á heimavelli félagsins. 28.1.2019 12:30
PSG vill fá samherja Gylfa Franska meistaraliðið PSG hefur mikinn áhuga á því að kaupa miðjumanninn Idrissa Gueye frá Everton. 28.1.2019 11:00
De Gea: Við erum ekki saddir David de Gea, markvörður Man. Utd, segir að frábært gengi Man. Utd þessa dagana muni ekki skipta neinu máli ef liðinu tekst ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. 28.1.2019 10:00
Pochettino: Menn verða bara montnir af því að vinna titla Erfiðri viku lauk hjá Tottenham í gær er félagið féll úr leik í ensku bikarkeppninni. Spurs féll því úr báðum bikarkeppnunum á Englandi á fjórum dögum. 28.1.2019 09:30
Rose vann Bændatryggingamótið | Tiger góður á lokadeginum Efsti maður heimslistans, Justin Rose, varð hlutskarpastur á Farmers Insurance-mótinu á Torrey Pines um helgina. Hann stóðst pressuna frá Adam Scott. 28.1.2019 09:00
Morata á leið til Madrid Spænski framherjinn Alvaro Morata hjá Chelsea er aftur á leið til Madridar en að þessu sinni til þess að spila með Atletico. 28.1.2019 08:30
Neymar missir líklega af leiknum gegn Man. Utd Thomas Tuchel, þjálfari PSG, segir að Brasilíumaðurinn Neymar muni líklega ekki vera orðinn heill heilsu áður en PSG og Man. Utd mætast í Meistaradeildinni. 28.1.2019 08:00
George fór mikinn í sigri á Bucks Oklahoma City Thunder hægði á sjóðheitu liði Milwaukee Bucks í nótt. Paul George var stjarna Oklahoma City að þessu sinni. 28.1.2019 07:30
Höfnuðu boði Trump og fóru í heimsókn til Obama NBA-meistarar Golden State Warriors höfðu engan áhuga á því að hitta Donald Trump Bandaríkjaforseta eins og venja er að meistarar stóru íþróttanna í Bandaríkjunum geri. 25.1.2019 23:30
Conor til í að dansa við Kúrekann Svo virðist vera sem Írinn Conor McGregor sé sjóðheitur fyrir því að berjast við Donald "Cowboy“ Cerrone. 25.1.2019 22:30