Klopp nýtur þess ekki að vera í titilbaráttu Það er gaman hjá Liverpool. Liðið á toppnum og spilar frábæran fótbolta. Stjóri liðsins, Jürgen Klopp, nær þó ekki að njóta sín. 30.1.2019 09:00
Sjáðu dramatíkina á Old Trafford og óvæntan sigur Newcastle á Man. City Það voru spilaðir sex leikir í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld og venju samkvæmt má sjá öll mörkin á Vísi. 30.1.2019 08:00
Cleveland vann loksins leik Þetta er búinn að vera ansi þungur vetur hjá Cleveland Cavaliers en liðið er hvorki fugl né fiskur eftir að hafa misst LeBron James og fleiri. 30.1.2019 07:30
Hafa skorað 293 mörk og ekki fengið neitt á sig Það er óhætt að segja að kvennalið Benfica sé óstöðvandi í heimalandinu. 30.1.2019 07:00
Gordon er enn í meðferð Á meðan leikmenn New England Patriots njóta Super Bowl-vikunnar er liðsfélagi þeirra, Josh Gordon, enn í meðferð vegna eiturlyfjanotkunar. 29.1.2019 18:15
Paredes til PSG Franska stórliðið PSG staðfesti í morgun að félagið væri loksins búið að klófesta argentínska miðjumanninn Leandro Paredes. 29.1.2019 15:00
Sagosen stoðsendingakóngur HM Norðmaðurinn Sander Sagosen lagði upp langflest mörk á HM í handbolta og fór fyrir silfurliði Noregs. Hann var líka fimmti markahæsti leikmaður mótsins. 29.1.2019 11:00
Conor og Khabib hafa náð samkomulagi við íþróttasamband Nevada Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov þurfa ekki að sitja fyrir svörum hjá íþróttasambandi Nevada í dag þar sem þeir hafa náð samkomulagi við sambandið. 29.1.2019 10:00
Chelsea ætlar ekki að selja Hudson-Odoi Chelsea hefur tjáð unglingnum Callum Hudson-Odoi að hann verði ekki seldur frá félaginu og fái því ekki að fara til Bayern München. 29.1.2019 09:00
Solskjær: Við ætlum að vinna eitthvað Hinn magnaði bráðabirgðastjóri Man. Utd, Ole Gunnar Solskjær hefur engan áhuga á því að ná bara Meistaradeildarsæti. Hann vill vinna titil. 29.1.2019 08:30