Tveggja ára bann fyrir að slást á aksturbrautinni | Myndband Afar sérstakt atvik kom upp í mótorhjólakeppni á dögunum og það atvik hefur heldur betur dregið dilk á eftir sér. 26.3.2019 23:00
Stakk eina bestu tenniskonu heims og dæmdur í átta ára fangelsi Héraðsdómur í Brno í Tékklandi dæmdi í dag manninn sem réðst á tenniskonuna Petru Kvitovu, og stakk hana, í átta ára fangelsi. 26.3.2019 22:30
Pique spilaði með landsliði Katalóníu Spænski landsliðsmaðurinn Gerard Pique tók þátt í vináttulandsleik með landsliði Katalóníu í gær. 26.3.2019 15:00
Svíar ráða norskan landsliðsþjálfara Sænska handknattleikssambandið hefur fundið arftaka Kristjáns Andréssonar með landsliðið og það kemur talsvert á óvart að þeir skuli hafa fundið hann í Noregi. 26.3.2019 14:30
Agnar Smári fór í aðgerð í morgun | Tímabilið í hættu Stórskytta Valsmanna, Agnar Smári Jónsson, gekkst undir aðgerð í morgun og er alls óvíst hvort hann spili meira með liðinu í vetur. Það væri mikið áfall fyrir Valsmenn að missa hann út. 26.3.2019 11:00
Forseti UFC: Ef ég væri Conor þá myndi ég líka hætta Það er allt á hvolfi í MMA-heiminum eftir að Conor McGregor tilkynnti að hann væri hættur í MMA. Margir sjá ástæðu til þess að tjá sig um málið. 26.3.2019 10:30
Valgerður mætir úkraínskri stúlku í Svíþjóð Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir mætir úkraínsku stúlkunni Sabinu Mischenko á bardagakvöldi í Uppsala í Svíþjóð um næstu helgi. 25.3.2019 18:00
Duke skreið inn í 16-liða úrslit | Myndband Andstæðingar Duke í gær fengu tvo góð færi til þess að vinna leikinn en boltinn fór á einhvern undraverðan hátt ekki ofan í körfuna. 25.3.2019 17:00
Sjáðu ótrúlegt Superman rothögg Pettis Eitt fallegasta rothögg sem sést hefur lengi í UFC-bardaga kom um síðustu helgi er barist var í Nashville. 25.3.2019 13:30
Óvissa með framhaldið hjá Agnari Smára Agnar Smári Jónsson mun ekki spila með Valsmönnum gegn Akureyri í kvöld og óvissa er hversu mikið meira hann getur spilað með liðinu á leiktíðinni. 25.3.2019 12:30