Atli: Þetta er bara aukaspyrna Sigurmark KR gegn Valsmönnum í gær var frábært en aðdragandi marksins var umdeildur enda töldu margir að KR hefði aldrei átt að fá aukaspyrnuna sem liðið skoraði úr. 20.6.2019 13:00
Börkur: Ólafur er besti þjálfari sem til er á Íslandi Edvard Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir ekki koma til greina að reka Ólaf Jóhannesson sem þjálfara Vals þó svo illa gangi þessa dagana. Ólafur fær fullan stuðning frá stjórninni. 20.6.2019 11:17
Milan búið að finna arftaka Gattuso AC Milan réð í gær nýjan þjálfara sem tekur við liðinu af Gennaro Gattuso. Ráðningin er fyrsta verk Zvonomir Boban og Paolo Maldini sem eru komnir í lykilstöður hjá Milan. 20.6.2019 11:00
Meig blóði eftir bardaga | Myndband Bretinn Brendan Loughnane skildi allt eftir í búrinu í gær. Þá var hann að berjast í bardagaþætti Dana White, forseta UFC. 19.6.2019 22:45
Segja að Hannes verði í markinu gegn KR í kvöld Það er risaleikur í Pepsi Max-deild karla í kvöld er KR tekur á móti Valsmönnum. Hannes Þór Halldórsson er sagður snúa aftur í mark Vals eftir góða helgi við Como-vatnið á Ítalíu. 19.6.2019 12:45
Mourinho vill taka við landsliði Portúgalinn Jose Mourinho er enn að velta fyrir sér næsta skrefi á ferlinum og nú er hann orðinn spenntur fyrir því að gerast landsliðsþjálfari. 19.6.2019 11:30
Neymar: Ég vil ekki spila hérna lengur Brasilíumaðurinn Neymar virðist vera staðráðinn í því að komast frá PSG og hann er sagður hafa sent forseta félagsins skýr skilaboð. 19.6.2019 10:00
Man. Utd hefur ekki lengur áhuga á Bale Framtíð Gareth Bale er áfram í lausu lofti og áhugasömum félögum fækkar með hverri vikunni. 13.6.2019 14:45
Sjáðu gleðina er Lettar tryggðu sig inn á EM í fyrsta sinn Lettneska tröllið Dainis Kristopans skoraði sigurmarkið er Lettar skrifuðu nýjan kafla í handboltasögu sína í gær og gleðin var mikil þar í gær. 13.6.2019 13:30
Banni umdeilda umboðsmannsins aflétt Umboðsmaðurinn umdeildi, Mino Raiola, má byrja að vinna aftur en hann þarf að vinna hratt því hann gæti farið aftur í bann frá fótboltanum í byrjun næsta mánaðar. 13.6.2019 12:00