Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Pólska markavélin áfram hjá Bayern

Pólski framherjinn Robert Lewandowski skrifaði í gær undir nýjan samning við Bayern og hann er nú samningsbundinn félaginu til ársins 2023.

Tvær nýjar keppnir í Formúlunni

Dagatalið fyrir næsta tímabil í Formúlu 1 var birt í dag og þá kom í ljós að búið er að bæta við tveimur keppnum.

Ætlar að bæta heimsmet Usain Bolt

Bandaríski spretthlauparinn Noah Lyles mætir til leiks á HM í frjálsum með miklar væntingar og stefnir á að taka met af fljótasta manni allra tíma, Usain Bolt.

Klopp talar niður væntingar til Liverpool

Það verður dregið í riðla fyrir Meistaradeildina í dag. Liverpool á titil að verja og stjóri liðsins, Jürgen Klopp, er spar á stórar yfirlýsingar. Hann gerir ekki endilega ráð fyrir því að endurtaka leikinn.

Sjá meira