Segir Covid-göngudeildina hafa skipt miklu máli „Við fylgdumst bara mjög vel með þessu og við vorum alltaf með aðra sviðsmynd með til þess að sýna sóttvarnaryfirvöldum að ef að smitin næðu meira inn í eldri aldurshópana þá yrði þessi kúrfa talsvert hærri og þá þyrfti ekkert mikið til að bregða út af. Þess vegna er svo merkilegt hvað hefur tekist að halda þessum faraldri frá okkar eldri borgurum.“ 19.4.2020 23:15
Áhyggjur af öryggi forritsins Zoom Vinsældir bandarísku myndsímtalsþjónustunnar Zoom hafa aukist allverulega frá því kórónuveirufaraldurinn hófst. Miklar áhyggjur eru þó af öryggi forritsins. 19.4.2020 20:05
Tómamengi: Tómas Jónsson ásamt hljómsveit Tómas Jónsson og hljómsveit verða með tónleika í Tómamengi í kvöld sem hefjast klukkan 20. Hljómsveitin gaf í gær út plötu sem ber nafnið Tómas Jónsson 3 og mun sveitin spila lög af skífunni sem og fyrstu plötu sveitarinnar, Tómas Jónsson. 19.4.2020 19:00
58 föngum veitt reynslulausn eftir helming refsitímans Alls hefur 58 föngum verið veitt reynslulausn eftir helming refsitímans, þar af 47 erlendir ríkisborgarar og ellefu Íslendingar. 19.4.2020 18:44
Telur fórnarkostnað hjarðónæmis of háan „Við vitum hvað hjarðónæmi þýðir, við vitum hvað þarf að vera mikið ónæmi í samfélaginu til að stoppa þessa veiru af og ég held að það yrði gríðarlegur fórnarkostnaður ef við ætluðum að ná því tiltölulega hratt og það myndi ekki bara vera fórnarkostnaður hvað varðar þessa sýkingu. Það myndi vera fórnarkostnaður á aðra sjúklingahópa, heilbrigðiskerfið, allt saman.“ 19.4.2020 16:10
Níu ríki Bandaríkjanna undirbúa afléttingu hafta Níu ríki Bandaríkjanna tilkynntu í dag að vinna sé hafin við að undirbúa afléttingu þeirra hafta sem sett hafa verið til að koma í veg fyrir útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Þá sé vinna einnig hafin til að koma efnahagslífi þeirra aftur á réttan kjöl. 13.4.2020 23:15
Níu ríki Bandaríkjanna undirbúa afléttingu hafta Níu ríki Bandaríkjanna tilkynntu í dag að vinna sé hafin við að undirbúa afléttingu þeirra hafta sem sett hafa verið til að koma í veg fyrir útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. 13.4.2020 23:11
Ísland bar sigur úr býtum í Eurovision kosningu XTRA Ísland bar sigur úr býtum í kosningu XTRA um besta Eurovision lagið. 13.4.2020 21:10
Hvetur fjölskyldur til að hjálpast að við að finna út þýðingu orða Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur, hvetur börn til að hreyfa sig á meðan á kórónuveirufaraldrinum stendur til að vinna á kvíða og ótta. 13.4.2020 21:00
Einhverjar takmarkanir væntanlega á tjaldsvæðum í sumar Margir landsmenn hyggja á ferðalög innanlands í sumar og segir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, slíkt vel samrýmast þeim aðgerðum sem mögulega verða enn í gildi í sumar. 13.4.2020 20:00