Einn greindist hjá Íslenskri erfðagreiningu Einn greindist með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn, samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. 3.5.2020 13:02
Fjórir handteknir vegna gruns um aðild að líkamsárás Fjórir aðilar voru handteknir í Kópavogi grunaðir um aðild að líkamsárás í heimahúsi. Einn aðili var fluttur á slysadeild til aðhlynningar. 3.5.2020 12:54
Katrín segir mikilvægt að fólk haldi áfram að gæta sín Á miðnætti verður stigið skref í afléttingu samkomubanns þegar fjöldatakmörk verða hækkuð úr 20 í 50 manns. 3.5.2020 12:50
Læknir telur öryggi annarra heimilismanna á Eir tryggt Læknir á hjúkrunarheimilinu Eir segir að gripið hafi verið til aðgerða til að tryggja að kórónuveiran breiðist ekki út meðal heimilismanna eftir að skjólstæðingur hjúkrunarheimilisins greindist með veiruna. Ekkert nýtt smit hefur greinst á heimilinu 3.5.2020 11:39
Tilvalið að ráðast í úrbætur nú þegar ferðamenn eru færri Ráðast ætti í umfangsmiklar úrbætur á vegum landsins nú þegar dregið hefur verulega úr umferð með fækkun ferðamanna. Þetta segir sveitarstjóri Bláskógabyggðar og að þegar sé hafin uppbyggingu á ferðamannastöðum í sveitarfélaginu. 3.5.2020 10:57
Nýsköpunarsjóður úthlutar til 74 verkefna Úthlutað var úr Nýsköpunarsjóði námsmanna á föstudaginn í fyrstu úthlutun ársins. Verkefnin sem hlutu styrki voru 74 talsins og námu styrkirnir alls 106 milljónum króna. 3.5.2020 10:00
Norður-Kórea skaut á vaktstöð Suður-Kóreu Landamæraverðir Norður- og Suður-Kóreu skutust á í morgun á svæði í kring um landamæri ríkjanna sem á að teljast hlutlaust. 3.5.2020 08:19
Magnús Gottfreðsson og Katrín Jakobsdóttir í Sprengisandi Kristján Kristjánsson mun fá til sín góða gesti, þar á meðal Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra , Loga Einarsson formann Samfylkingarinnar og Halldóru Mogenssen formann þingflokks Pírata. 3.5.2020 08:04
Fallegt en kalt í dag Í dag verður hægviðri, léttskýjað og vægt frost fram af degi en snýst svo í suðvestangolu og þykknar upp og hlýnar. 3.5.2020 07:42
Fjórtán stöðvaðir fyrir að aka undir áhrifum Mikið var um útköll vegna hávaða í heimahúsum í nótt og mikið var að gera hjá lögreglu. Þá voru fjórtán ökumenn stöðvaðir vegna ölvunar og/eða fíkniefnaaksturs. 3.5.2020 07:26