Útskriftarnemar í MH og MR telja ferðaskrifstofur hafa brotið á sér Útskriftarnemar í MH og MR telja að ferðaskrifstofur hafi brotið á sér með því að ferðaskrifstofur endurgreiði ekki pakkaferðir innan tveggja vikna eftir að farið er fram á það. 2.5.2020 19:00
Skoða að opna sundlaugar í maí Farið verður yfir það á fundi hjá almannavörnum og sóttvarnalækni á mánudag hvort hægt verði að opna sundlaugar í maí. 2.5.2020 16:38
Snögg stöðvun grásleppuveiða mikið áfall fyrir sjómenn „Þarna hefur sjávarútvegsráðuneytið sofið á verðinum um það að stöðva veiðarnar eða gefa út viðvörunarljós um að það væri að nálgast hámark og útfæra þá stöðvun svo að það væri tekið tillit til þeirra sem eru á veiðum. Þannig að menn væru með nokkuð jafn marga daga til sóknar,“ segir Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda. 2.5.2020 16:15
Minnst fjórir metrar milli tjalda í sumar Margir bíða ef til vill óþreyjufullir eftir að geta byrjað að ferðast innanlands enda verður lítið um utanlandsferðir í ár. Leiðbeiningar um sóttvarnaráðstafanir vegna Covid-19 á tjaldsvæðum, hjólhýsasvæðum, skálum ferðafélaga og fleiri ferðamannastaða hafa verið gefnar út af landlæknisembættinu. 2.5.2020 15:40
Þrír fluttir á slysadeild vegna umferðarslysa á Norðurlandi Tvö umferðarslys urðu á Norðurlandi upp úr hádegi í dag. Annað slysið varð um klukkan 12 þegar kerra losnaði aftan úr bíl með þeim afleiðingum að hún skall á bíl sem kom úr gagnstæðri átt. 2.5.2020 15:07
Tvö umferðarslys á Norðurlandi Mikill viðbúnaður er hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra vegna tveggja umferðarslysa. 2.5.2020 14:07
Enginn greindist með Covid-19 Enginn greindist með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn, samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. 2.5.2020 13:09
Svona var 62. upplýsingafundurinn vegna nýju kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. 2.5.2020 13:01
Trump rekur eftirlitsmann sem gagnrýndi stöðu heilbrigðiskerfisins Donald Trump Bandaríkjaforseti, ákvað í gær að færa einn hæst setta starfsmann heilbrigðisráðuneytisins til í starfi. Starfsmaðurinn reitti Trump til reiði í síðasta mánuði þegar hann birti skýrslu sem dró fram veikleika heilbrigðiskerfisins gagnvart kórónuveirufaraldrinum í ljós. 2.5.2020 12:07
Neytendasamtökin með á annað hundrað mála í vinnslu Málum hefur fjölgað um 70 prósent hjá Neytendasamtökunum á þessu ári og varða þau allt að 600 hundruð manns. Flestir leita þangað með endurgreiðslukröfur á fyrirtæki tengdum kórónuveirufaraldrinum. 2.5.2020 11:15