Grásleppuveiðar stöðvaðar Grásleppuveiðar verða stöðvaðar á miðnætti eftir að Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, undirritað reglugerð þess efnis að veiðarnar yrðu stöðvaðar á þessu fiskveiðiári 2.5.2020 10:32
Kim mættur aftur til starfa Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, mætti í gær á opnunarathöfn áburðarverksmiðju í útjaðri Pyongyang en hann hafði ekki sést opinberlega í tuttugu daga og héldu margir að Kim væri alvarlega veikur eða jafnvel fallinn frá vegna fjarveru sinnar. 2.5.2020 10:02
Dóttir fyrrverandi leiðtoga Kasakstan hættir sem forseti þingsins Dariga Nazarbayeva, elsta dóttir Nursultan Nazarbayev, fyrrverandi forseta Kasakstan, hefur látið af störfum sem forseti efri deildar þingsins. 2.5.2020 09:20
Sam Lloyd látinn 56 ára gamall Leikarinn Sam Lloyd, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem lögmaðurinn Ted Buckland í þáttunum Scrubs, er látinn. 2.5.2020 08:41
Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna gefur neyðarheimild til að nota Ebólalyf við Covid-19 Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) hefur gefið neyðarheimild til að nota Ebólalyfið remdesivir sem meðferð við alvarlegum tilfellum af Covid-19. 2.5.2020 08:02
Svalt veður og úrkoma í dag Fremur svölu veðri er spáð yfir landinu í dag og hægri breytilegri átt. Þá verður hvassara austanlands, dálítil él en skúrir eða slydda suðaustanlands fram eftir degi gangi spár eftir. 2.5.2020 07:34
Hótaði nágranna sínum með eggvopni Ungur maður var handtekinn og vistaður í fangageymslu lögreglu í nótt eftir að hann hótaði nágranna sínum með eggvopni í Breiðholti. 2.5.2020 07:17
Mikið tjón á bílum eftir árekstur í Grindavík Árekstur varð í Grindavík nú á fjórða tímanum en tveir bílar skullu saman á gatnamótum. Bílarnir eru báðir mikið skemmdir og þurfti að beita klippum til að opna dyr bílstjóramegin á öðrum bílnum. 1.5.2020 16:26
Mikilvægasta verkefnið að verja afkomu fólks „Aukin framlög og fjárfesting í heilbrigðisþjónustu er ekki eingöngu nauðsynleg á næstunni heldur til framtíðar,“ skrifa Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í ávarpi í tilefni af Verkalýðsdeginum. 1.5.2020 15:57
Björgunarsveitir sækja unga stúlku og gönguskíðamann sem slösuðust við útivist Björgunarsveitum í Árnessýslu hafa borist tvö útköll eftir hádegi í dag vegna slysa á fólki fjarri alfaraleið. Um er að ræða unga stúlku sem slasaðist á fæti við Sköflung á Hengilssvæðinu og gönguskíðamann á Langjökli sem einnig slasaðist á fæti. 1.5.2020 15:01