Bolton fær að gefa út bókina um tíma sinn með Trump Alríkisdómari skar úr um það í dag að John Bolton, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trump, fái leyfi til að gefa út bók sem hann hefur skrifað. 20.6.2020 16:14
Fann fyrir jarðskjálfta af stærð 5,6 á Sauðárkróki Jarðskjálfti af stærðinni 5,6 reið yfir á Norðurlandi rétt eftir klukkan 15 í dag 20.6.2020 15:21
Kína sakar Indland um að egna til átaka viljandi Kína hefur sakað Indverska herinn um að hafa egnt viljandi til átaka á landamærum ríkjanna á mánudag þegar minnst tuttugu indverskir hermenn létust. 20.6.2020 13:48
Segja frumkvæðisathugun á hæfi Kristjáns Þórs í einu og öllu í samræmi við hlutverk nefndarinnar Meirihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir í yfirlýsingu að frumkvæðisathugun nefndarinnar á hæfi Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í ljósi stöðu hans gagnvart Samherja hafi í einu og öllu verið í samræmi við hlutverk nefndarinnar og verklag hafi verið eðlilegt. 20.6.2020 13:36
Greta Thunberg segir loftslagsvána jafn aðkallandi og kórónuveirufaraldurinn Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg segir ríki heimsins þurfa að læra lexíu af kórónuveirufaraldrinum og bregðast við loftslagsbreytingum með sama hætti. 20.6.2020 12:06
Mikilvægt að nýta hverja mínútu á þingi en útiloka fund á morgun Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir ekki veita af því að nýta hverja einustu mínútu sem hægt sé að nýta fyrir Alþingi að koma saman. Það sé sérstaklega þarf vegna faraldursins, sem frestaði verulega störfum þingsins. 20.6.2020 11:32
Fyrsti fjöldafundur Trump haldinn á morgun þrátt fyrir áhyggjur vegna kórónuveirunnar Hæstiréttur Oklahoma dæmdi í dag að fjöldafundur Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, sem halda á í Tulsa á laugardag, megi fara fram. 19.6.2020 23:31
Lagði blómsveig að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í tilefni Kvenréttindadagsins Baráttudagur íslenskra kvenna er í dag og í tilefni dagsins lagði Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar, blómsveig að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í Hólavallakirkjugarði í morgun. 19.6.2020 21:37
Orðinn hundrað ára og fer enn í sumarbústaðinn í Danmörku Þegar hann hætti að vinna ákvað Oddur Magnússon þá tæplega sjötugur að kaupa sumarhús í Danmörku ásamt danskri eiginkonu sinni. Þau langaði að verja sumrunum þar en því miður lést Kirsten stuttu síðar. 19.6.2020 21:30
Um 160 skjálftar á Tjörnesbrotabeltinu frá hádegi Fjórir stórir skjálftar urðu á milli klukkan sjö og átta í kvöld. Sá stærsti fannst á Siglufirði. 19.6.2020 21:07
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti