Biðla til foreldra að fara eftir fyrirmælum um sóttvarnir Samkomutakmarkanir sem nú miðast við fimm hundruð manns eiga ekki við um börn og þessa stundina fer fram fjölmennt íþróttamót á Akranesi. 19.6.2020 20:30
Malala Yousafzai lýkur námi við Oxford háskóla Baráttukonan og Nóbelsverðlaunahafinn Malala Yousafzai lauk í dag síðustu lokaprófunum við Oxford háskóla í Bretlandi þar sem hún hefur stundað nám í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði. 19.6.2020 17:28
Fundur hjúkrunarfræðinga og ríkisins heldur áfram á morgun Fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins lauk á fimmta tímanum í dag hjá ríkissáttasemjara án niðurstöðu. 19.6.2020 17:17
Helgi Björns borgarlistamaður Reykjavíkur Helgi Björnsson, leikari og tónlistarmaður, var valinn Borgarlistamaður Reykjavíkur árið 2020. Helgi hlaut einnig riddarakross í dag fyrir framlag til íslenskrar tónlistar og leiklistar. 17.6.2020 14:45
Geysir friðlýstur á þjóðhátíðardegi Íslendinga Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði friðlýsingu Geysis í Haukadal í dag, 17. júní. Geysissvæðið er eitt þekktasta goshverasvæði jarðar. 17.6.2020 14:13
Tveir greindust í landamæraskimun auk einnar lögreglukonu Tveir greindust með kórónuveiruna í landamæraskimun á Keflavíkurflugvelli í gær en að auki reyndist sýni frá lögreglukonu jákvætt í gær. 17.6.2020 13:11
Galið að sjómenn þurfi að semja við vinnuveitendur sjálfir án aðkomu stéttarfélaga Bergur Þorkelsson formaður Sjómannafélags Íslands segir galið að sjómenn sem eru í engri samningsstöðu þurfi að standa í kjaraviðræðum við vinnuveitendur sína sjálfir án þess að stéttarfélögin komi að því. 17.6.2020 13:00
Lögreglan hafði afskipti af manni sem truflaði hátíðarhöldin á Austurvelli Karlmaður var handtekinn á Austurvelli eftir að hann truflaði hátíðarhöld sem standa nú yfir í tilefni þjóðhátíðardags okkar Íslendinga. 17.6.2020 11:22
Fjölbreytt þjóðhátíðardagskrá um land allt Hátíðarhöld vegna þjóðhátíðardags Íslendinga verður með breyttu sniði í ár vegna kórónuveirufaraldursins sem gengið hefur yfir undanfarna mánuði. Fjöldatakmarkanir munu setja svip sinn á daginn en víða hefur verið blásið til hverfishátíða og fólk hefur verið hvatt til að fagna deginum í faðmi nánustu vina og ættingja heima fyrir. 17.6.2020 10:58
Sigla heim eftir að áhöfnin hafnaði launalækkun Áhöfnin á rækjuskipinu Berglíni GK 300 tóku í gær einróma ákvörðun um að fara ekki aftur á veiðar eftir að í ljós kom á mánudag að laun skipverja hafi verið lækkuð um 35% án samráðs. 17.6.2020 09:19
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti