Leita lausnar svo fólk í sóttkví geti kosið Jón Þór Ólafsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis hafði samband við yfirkjörstjórnir eftir að honum bárust ábendingar um að um 300 manns í sóttkví gætu ekki nýtt kosningarétt sinn í dag. 27.6.2020 12:30
Hjúkrunarfræðingar samþykkja miðlunartillögu ríkissáttasemjara Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga samþykkti rétt í þessu miðlunartillögu ríkissáttasemjara í máli Fíh og fjármála- og efnahagsráðherra. 27.6.2020 12:07
Enginn slökkvibílanna var fullmannaður Enginn slökkvibíll Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins var fullmannaður þegar útkall barst um eld í húsi við Bræðraborgarstíg í fyrradag. Þrír létust í brunanum og fjórir slösuðust þar af tveir alvarlega. Hluti áhafna slökkvibílanna voru að sinna neyðarflutningum. 27.6.2020 12:00
Kjörsókn fer hægt af stað í Reykjavík Kjörsókn hefur farið heldur hægt af stað í Reykjavík og í Suðvesturkjördæmi. 27.6.2020 11:38
Guðni hjólaði á kjörstað Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hjólaði frá Bessastöðum og á kjörstað í Álftanesskóla í morgun. 27.6.2020 11:22
Söguleg stjórnarmyndun á Írlandi í höfn Líklegt er að Micheál Martin, leiðtogi írska stjórnmálaflokksins Fianna Fáil, veði kosinn forsætisráðherra á sérstökum fundi hjá írska þinginu í dag. 27.6.2020 10:34
Engar fjöldatakmarkanir í gildi þegar kemur að skráningu lögheimilis Nýlega tóku ný lög um lögheimili gildi og kveða þau á um að einstaklingar þurfi að vera skráðir til lögheimilis á tiltekna íbúð eða sérbýli. Margrét Hauksdóttir hjá Þjóðskrá ræddi skráningu lögheimila í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. 26.6.2020 23:30
Dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun á salerni skemmtistaðar Karlmaður var í dag sakfelldur í Landsrétti fyrir nauðgun með því að hafa haft samræði við þolanda og beitt til þess ofbeldi og notfært sér að hún gat ekki spornað við verknaðnum sökum áhrifa áfengis. 26.6.2020 19:15
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fjallað verður um brunann á Bræðraborgarstíg í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en karlmaður á sjötugsaldri hefur verið úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald grunaður um íkveikju. 26.6.2020 17:54
Hafa rökstuddan grun um að eldurinn hafi kviknað af mannavöldum „Lögreglan hefur rökstuddan grun um að eldurinn hafi kviknað af mannavöldum,“ sagði Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn, á blaðamannafundi Slökkviliðs og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu nú á sjötta tímanum. 26.6.2020 17:42