Lárus Welding dæmdur í fimm ára skilorðsbundið fangelsi Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri og formaður áhættunefndar Glitnis, var í dag dæmdur í Landsrétti í fimm ára skilorðsbundið fangelsi vegna Stím-málsins svokallaða. 26.6.2020 17:27
Samkomulag um framhald þingstarfa og loka í höfn Samkomulag er komið í höfn á milli þingflokksformanna um framhald þingstarfanna og lok þeirra að sögn Birgis Ármannssonar, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokks, sem brá sér af fundi þingflokksformanna til að ræða við fréttastofu. 26.6.2020 17:01
Bein útsending: Blaðamannafundur vegna eldsvoðans Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu boða til blaðamannafundar í bílasal slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins í Skógarhlíð 14 í dag klukkan 17:30. 26.6.2020 16:30
Amfetamínframleiðsla í Borgarfirði: Dómar yfir Alvari, Einari og Margeiri mildaðir Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Alvari Óskarssyni, Einari Jökli Einarssyni og Margeiri Pétri Jóhannssyni var í dag mildaður af landsrétti en þremenningarnir voru dæmdir fyrir framleiðslu á átta kílóum af amfetamíni í sumarbústað í Borgarfirði. 26.6.2020 16:02
Karlmaður leiddur fyrir héraðsdóm vegna brunans Karlmaðurinn sem handtekinn var í gær í þágu rannsóknar á brunanum við Bræðraborgastíg var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur á þriðja tímanum í dag. 26.6.2020 15:33
Svona var upplýsingafundurinn vegna landamæraskimunar Boðað hefur verið til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum klukkan 16 af Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra. 26.6.2020 15:01
Atli Rafn hafði betur gegn Persónuvernd Atli Rafn Sigurðsson leikari hafði betur í máli sem hann höfðaði gegn Persónuvernd og þarf Persónuvernd að greiða 950 þúsund krónur í málskostnað. 26.6.2020 14:53
Hlaut lífstíðardóm fyrir að hafa kastað sex ára dreng fram af svölum Tate Modern Átján ára gamall karlmaður var í dag dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa kastað sex ára gömlum dreng fram af svölum á tíundu hæð Tate Modern listasafnsins í Lundúnum í fyrra. 26.6.2020 13:49
Einn greindist á veirufræðideildinni og annar við landamæraskimun Tveir greindust með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn, einn við landamæraskimun og einn á veirufræðideild Landspítalans samkvæmt nýjustu tölum á Covid.is. 26.6.2020 13:11
Fundur flugfreyja og Icelandair stendur enn yfir Samninganefndir Flugfreyjufélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins fyrir hönd Icelandair funda enn í Karphúsinu. Fundurinn hefur staðið yfir frá því klukkan 9:30 í morgun. 23.6.2020 23:47