Páll á Húsafelli þarf að rífa legsteinasafnið Páli Guðmundssyni, listamanni sem búsettur er á Húsafelli, er gert að fjarlægja nýreist hús sem hýsa átti legsteinasafn. 15.7.2020 13:26
Vélstjóri á gamla Herjólfi gekk frá borði til að sýna kjarabaráttu samstöðu Formaður Sjómannafélags Íslands segist ætla að leita allra leiða til að stöðva áætlunarferðir gamla Herjólfs í dag. Nýi Herjólfur siglir ekki í dag vegna vinnustöðvunar félagsmanna sjómannafélagsins. 15.7.2020 11:37
Minnkandi frjósemi áhyggjuefni Minnkandi fæðingatíðni mun leiða til þess að íbúafjöldi allra landa í heiminum mun minnka í lok aldarinnar. Þá mun íbúafjöldi 23 landa verða helmingi minni en hann er nú um næstu aldamót. 15.7.2020 10:46
Þrír menn óskuðu eftir aðstoð björgunarsveita þegar bátur þeirra varð vélarvana Aðstoða þurfti þrjá til hafnar eftir erfiðleika við að koma mótor skemmtibáts þeirra í gang. Hjálparsveit skáta í Kópavogi og Björgunarsveitin Ársæll svöruðu kalli eftir aðstoð sem barst klukkan korter í ellefu og eru nú á leið í land með bátinn í eftirdragi. 13.7.2020 23:51
Bandaríkin hafna öllu tilkalli Kínverja til yfirráða í Suður-Kínahafi Bandaríkin hafna nærri öllu tilkalli Kínverja til yfirráða í Suður-Kínahafi en kínversk yfirvöld hafa staðið fyrir mikilli uppbyggingu á eyjum í hafinu til að styrkja kröfu sína um yfirráð. 13.7.2020 23:20
Kalifornía skellir aftur í lás vegna veirunnar Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, gaf í dag út tilskipun þess efnis að öll innanhúss veitingahús, barir og krár, söfn og dýragarðar skyldu loka á ný til að stemma stigu við frekari útbreiðslu kórónuveirunnar. 13.7.2020 23:18
Slasaðist við vinnu í skurði Karlmaður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar til aðhlynningar og skoðunar í Reykjavík eftir að hann slasaðist þegar skurður sem hann var að vinna við féll saman fyrr í kvöld. 13.7.2020 22:53
Líkið sem fannst að öllum líkindum Rivera Lík leik- og söngkonunnar Naya Rivera fannst í Piru-stöðuvatni í Kaliforníu í Bandaríkjunum í dag. 13.7.2020 22:18
Brúin yfir Geirsá hangir á bláþræði Brúin yfir Geirsá neðst í Reykholtsdal hrundi að hluta í morgun og hefur nú verið lokað fyrir umferð yfir brúna. 13.7.2020 21:49
Telur ólíklegt að Pólland segi sig úr Evrópusambandinu Íhaldssamur þjóðernissinni, Andrzej Duda, vann sigur í forsetakosningum í Póllandi í gær með afar naumum meirihluta. Kosningarnar benda til að Pólverjar séu klofnir í tvær álíka stórar fylkingar sem greinir mjög á um framtíð landsins. 13.7.2020 21:00