Fréttamaður

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir

Hallgerður Kolbrún er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar tvö segjum við frá næstum áttatíu umsækjendum um alþjóðlega vernd sem komið hafa til landsin síðan það var opnað um miðjan júní. Þá verður farið yfir pólsku forsetakosningarnar, hertar reglur um heimkomu Íslendinga frá útlöndum og margt fleira.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fylgst með spennandi forsetakosningum sem fóru fram í Póllandi í dag og rætt við pólska kjósendur sem búsettir eru hér á landi. Þá verður rætt við slökkviliðsstjórann á höfuðborgarsvæðinu sem hefur gert úttekt á stöðu húsnæðismála eftir brunanna á Bræðraborgarstíg. 

Sjá meira