Háskólakennarinn fluttur í fangelsi úti í miðri írönsku eyðimörkinni Háskólakennarinn Kylie Moore-Gilbert sem var fangelsuð í Íran árið 2018 vegna ásakana um njósnir hefur verið flutt í fangelsi úti í miðri írönsku eyðimörkinni sem er þekkt vegna þess að þangað hafa pólitískir fangar jafnan verið fluttir og dúsað við slæman aðbúnað. 29.7.2020 09:09
Rainn Wilson og Stjörnu-Sævar spjalla um loftslagsvána Leikarinn Rainn Wilson, sem er best þekktur fyrir að hafa farið með hlutverk Dwight Schrute í þáttunum The Office, spjallaði við Sævar Helga Bragason, einnig þekktur sem Stjörnu-Sævar, í fyrsta þætti þáttaraðarinnar Don‘t Be An Idiot 29.7.2020 08:05
Segja heilbrigðiskerfið hársbreidd frá því að hrynja vegna kórónuveirunnar Stjórnvöld í Hong Kong vara nú við því að heilbrigðiskerfi sjálfstjórnarhéraðsins hrynji en kórónuveiran er í stórsókn á svæðinu. 29.7.2020 07:27
Benedikt víkur úr máli eftir útskriftarveislu Benedikt Bogason hæstaréttardómari hefur vikið úr máli þrotabús EK1923 gegn Sjöstjörnunni sem flutt verður fyrir Hæstarétti í október. 28.7.2020 15:11
Hátíðarhöld með breyttu sniði um verslunarmannahelgi Hátíðarhöld um verslunarmannahelgi verða með breyttu sniði í ár vegna kórónuveirufaraldursins sem nú geisar. Þó verður ýmislegt um að vera um allt land en ýmsar ráðstafanir hafa verið gerðar til að stemma stigu við mögulegum smitum á hverjum stað. 28.7.2020 14:19
Strætó fjarlægir myndir af börnum sem voru teknar án leyfis foreldra Strætó tók nú fyrir hádegi niður myndir af krökkum sem birtar voru á Instagram-síðu Strætó en ekki var haft samband við foreldra barnanna áður en myndirnar voru birtar. 28.7.2020 12:30
Segir fulla ástæðu til að hægja á tilslökunum Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist áhyggjufull vegna fjölgunar kórónuveirusmita innanlands sem greinst hafa á síðustu dögum. Hún segir fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af þeim. 28.7.2020 11:30
Milljónir barna verða vannærð vegna áhrifa kórónuveirunnar Nærri sjö milljón börn undir fimm ára aldri bætast í hóp barna sem eru vannærð á þessu ári og má að stórum hluta rekja það til kórónuveirufaraldursins. 28.7.2020 09:09
Bandaríkjamenn á Íslandi safna undirskriftum til að skipta sendiherranum út Opinber undirskriftasöfnun er hafin á vef Hvíta hússins á vegum Bandaríkjamanna búsettum á Íslandi þar sem Donald Trump, Bandaríkjaforseti, er hvattur til að skipta Jeffrey Ross Gunter, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, út. 28.7.2020 07:46
Héldu brúðkaup sem enginn gifti sig í Um 90 manna vinahópur hélt nú um helgina upp á sveitabrúðkaup þeirra Gumma og Urðar við mikinn fögnuð. Það er svo sem ekki í frásögur færandi að ungt par hafi ákveðið að ganga í það heilaga en það sem vekur athygli er að enginn gifti sig í raun og veru. 27.7.2020 14:47