Fréttamaður

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir

Hallgerður Kolbrún er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Rainn Wil­son og Stjörnu-Sæ­var spjalla um lofts­lags­vána

Leikarinn Rainn Wilson, sem er best þekktur fyrir að hafa farið með hlutverk Dwight Schrute í þáttunum The Office, spjallaði við Sævar Helga Bragason, einnig þekktur sem Stjörnu-Sævar, í fyrsta þætti þáttaraðarinnar Don‘t Be An Idiot

Hátíðarhöld með breyttu sniði um verslunarmannahelgi

Hátíðarhöld um verslunarmannahelgi verða með breyttu sniði í ár vegna kórónuveirufaraldursins sem nú geisar. Þó verður ýmislegt um að vera um allt land en ýmsar ráðstafanir hafa verið gerðar til að stemma stigu við mögulegum smitum á hverjum stað.

Segir fulla ástæðu til að hægja á tilslökunum

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist áhyggjufull vegna fjölgunar kórónuveirusmita innanlands sem greinst hafa á síðustu dögum. Hún segir fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af þeim.

Héldu brúð­kaup sem enginn gifti sig í

Um 90 manna vinahópur hélt nú um helgina upp á sveitabrúðkaup þeirra Gumma og Urðar við mikinn fögnuð. Það er svo sem ekki í frásögur færandi að ungt par hafi ákveðið að ganga í það heilaga en það sem vekur athygli er að enginn gifti sig í raun og veru.

Sjá meira