Þrír Ólafsvökugestir greindust með Covid Tvö innanlandsmit hafa verið staðfest í Færeyjum og voru báðir einstaklingarnir sem greindust með Covid-19 sjúkdóminn staddir á Ólafsvöku sem fór fram í Þórshöfn um helgina. 4.8.2020 11:16
Gagnrýnir yfirvöld fyrir stuttan fyrirvara um hertar aðgerðir Vísa þurfti mörgum frá tjaldsvæðum á Akureyri um helgina. Að sögn framkvæmdastjóra tjaldsvæða Skátanna á Akureyri var mikil aðsókn á tjaldsvæði á Akureyri um helgina en þurft hafi að vísa fólki frá vegna mannmergðar og kórónuveirutakmarkana. 4.8.2020 11:00
Áhyggjuefni að ekki hafi tekist að rekja 20 virk smit Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir að ýmislegt bendi til þess að önnur bylgja kórónuveirufaraldursins sé hafin hér á landi. 4.8.2020 10:08
Fundust heilir á húfi á eyðieyju Þremur míkrónesískum sjómönnum sem strönduðu á örsmárri eyðieyju í vestur-Kyrrahafi var bjargað eftir að björgunarsveitamenn komu auga á SOS-merki sem þeir höfðu skrifað í sandinn á strönd eyjarinnar. 4.8.2020 07:46
Stormurinn Isaias skekur austurströnd Bandaríkjanna Hitabeltisstormurinn Isaias náði í nótt landi í Norður Karólínu í Bandaríkjunum og er vindhraðinn hundrað og fjörutíu metrar á klukkustund. 4.8.2020 07:32
Var með Covid en fékk ekki að fara í sýnatöku Alexandra Ýr Van Erven skrifar á Twitter að í ljós hafi komið eftir að hún fór í mótefnamælingu hjá Íslenskri erfðagreiningu sem hún fór í vikunni að hún hafi smitast af kórónuveirunni í mars. 31.7.2020 19:55
Fámennt við óformlega setningu Þjóðhátíðar í Eyjum Það var heldur fámennt við óformlega setningu þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum í dag. Venjulega væru þúsundir manna komnar til Eyja á föstudeginum fyrir þjóðhátíð en nú er fátt um gesti. 31.7.2020 19:20
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum greinum við frá því nýjasta í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn sem blossað hefur upp á ný í samfélaginu og hvernig tókst til á fyrsta degi nýrra takmarkana á daglegu lífi fólks í landinu. 31.7.2020 18:00
Erlendur ferðamaður í einangrun á Akureyri Erlendur ferðamaður greindist með kórónuveiruna á Akureyri í gær. 31.7.2020 17:51
Tveir látnir í lestarslysi í Portúgal Tveir dóu og minnst þrjátíu særðust þegar hraðlest fór út af sporum sínum í Coimbra héraði í Portúgal. 31.7.2020 17:38