„Ég veit ég þarf að jarða barnið mitt“ Móðir fjölfatlaðs drengs segir meira en að segja það að sjá um barn sem er fjölfatlað og að fólk þori ekki alltaf að tala um óþægilegu hliðarnar á þeim málum. Því vilji hún breyta. 17.8.2020 20:38
Segir mikilvægt að heilbrigðisstarfsfólk komi fram við hinsegin fólk af virðingu Aðstoðamaður Landlæknis segir grein Arnars Sverrissonar, sem ber titilinn „Kynröskun stúlkna. Hin nýja móðursýki,“ vera ástæðu tilkynningar sem gefin var út af Landlæknisembættinu í dag, þar sem fjallað er um mikilvægi þess að heilbrigðisstarfsmenn beri virðingu fyrir hinsegin fólki. 17.8.2020 17:54
Staðfesta að Jóhann Karl er í Sameinuðu arabísku furstadæmunum Fyrrverandi konungur Spánar, Jóhann Karl, hefur haldið til í Sameinuðu arabísku furstadæmunum frá 3. ágúst síðastliðnum síðan hann flúði heimalandið vegna fjársvikamáls sem er til rannsóknar á Spáni. 17.8.2020 16:31
Heimilisofbeldismál ekki verið fleiri á landsvísu síðan 2015 Frá árinu 2015 hefur aldrei verið tilkynnt um fleiri heimilisofbeldismál á landsvísu í einum mánuði en í maí 2020. 17.8.2020 16:08
Þyrla Landhelgisgæslunnar flytur sjómann til Reykjavíkur Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út tuttugu mínútur í tvö vegna beiðnar sem barst frá sjómanni sem staddur var úti fyrir Ströndum. 17.8.2020 15:30
Þórólfur telur Þórdísi ekki hafa brotið sóttvarnalög Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, ekki hafa brotið lög þegar hún gerði sér glaðan dag með vinkonum sínum um helgina. 17.8.2020 14:46
Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað og myrt þrettán ára stúlku Tveir menn hafa verið handteknir á Indlandi, grunaðir um að hafa nauðgað og myrt 13 ára gamla stúlku á föstudag. 16.8.2020 13:50
Æðardúnssöfnun á Íslandi til umfjöllunar hjá Business Insider Æðardúnssöfnun á Íslandi er til umfjöllunar í nýjasta þætti Business Insider sem birtu er á YouTube. 16.8.2020 12:26
Lýst eftir Önnu Sigrúnu Birgisdóttur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Önnu Sigrúnu Birgisdóttur, 21 árs, til heimilis í Reykjavík. 16.8.2020 12:23
Eldflaug skotið upp á Langanesi í morgun Eldflaug var skotið upp af Langanesi um klukkan tíu í morgun. 16.8.2020 11:35