Átta greindust með veiruna innanlands Átta greindust með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 innanlands í gær og greindust þeir allir hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. 16.8.2020 11:18
Sendiherra Hvíta-Rússlands í Slóvakíu lýsir yfir stuðningi við mótmælendur Fyrir rétt rúmum klukkutíma setti Ihor Leshenya, sendiherra Hvíta-Rússlands í Slóvakíu, ávarp inn á Youtube. Í ávarpinu, sem er tekið upp í sendiherrabústaðnum, lýsir sendiherrann yfir stuðningi við mótmælendur og segir sitjandi forseta, Lukasjenko, þurfa að víkja úr embætti. 16.8.2020 09:53
Trump íhugar að náða Edward Snowden Donald Trump sagði í gær að hann væri að íhuga að náða uppljóstrarann Edward Snowden, sem nú er búsettur í Rússlandi. 16.8.2020 09:37
Hættustigi aflýst: Flugvél Icelandair lenti heilu og höldnu Hættustigi rauðu hefur verið lýst yfir á Keflavíkurflugvelli vegna vélartruflana hjá flugvél Icelandair sem fór í loftið fyrr í morgun. 16.8.2020 08:57
Þorsteinn Már ræðir Samherjamál í Sprengisandi Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, verður fyrsti gestur Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi á Bylgjunni sem hefst klukkan 10 í dag. 16.8.2020 08:36
Litli bróðir Donald Trump látinn Robert Trump, yngri bróðir Donald Trump Bandaríkjaforseta, er látinn 71 árs að aldri. 16.8.2020 08:21
Banaslys varð í Austur-Skaftafellssýslu í gær Karlmaður á fimmtugsaldri lést í gær þegar hann missti stjórn á bifhjóli sínu á þjóðvegi eitt skammt vestan Stigár í Austur-Skaftafellssýslu. 16.8.2020 08:05
Hlýtt um land allt í dag Hiti verður yfir 16 eða 17 gráðum ef spár ganga eftir en allt að 22 gráður norðaustantil í björtu veðri. 16.8.2020 07:56
Tilkynnti eigið innbrot Rétt fyrir klukkan fjögur í nótt tilkynnti maður um eigið innbrot í veitingahús í miðbænum. Hann hafði brotið rúðu og farið inn. 16.8.2020 07:37
Alvarlegt umferðarslys nærri Hnappavöllum Alvarlegt bifhjólaslys varð í Öræfum nærri Hnappavöllum nú á öðrum tímanum í dag. 15.8.2020 14:47