Ferðalög innanlands bönnuð í Portúgal fyrir jólin Portúgölsk yfirvöld hafa ákveðið að banna ferðalög innanlands og loka öllum skólum í kring um tvo hádegisdaga í von um að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar fyrir jólin. 21.11.2020 22:38
Myrti konuna sína og brenndi líkið Frakkinn Jonathann Daval hefur verið dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir að hafa myrt eiginkonu sína og brennt lík hennar. 21.11.2020 22:00
Íslendingar gera grín að hóli Bloombergs: „Þríeykið? Niii. Einvaldurinn Dagur Bjé“ Bandaríski stjórnmálamaðurinn Michael Bloomberg birti í dag viðtal sem hann tók við Dag Eggertsson, borgarstjóra Reykjavíkur, um viðbrögð Íslands við kórónuveirufaraldrinum. 21.11.2020 20:32
Embætti varaformanns Miðflokksins lagt niður Embætti varaformanns Miðflokksins var í dag lagt niður á aukalandsþingi flokksins. Lagabreytingatillaga þess efnis var lögð fram á fundinum í dag og var tillagan sú að þingflokksformaður verði talsmaður stjórnar forfallist formaður. 21.11.2020 20:01
Umsækjendur um alþjóðlega vernd fá desemberviðbót Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í gær að umsækjendur um alþjóðlega vernd muni fá viðbót við fastar framfærslugreiðslur í desember. 21.11.2020 18:18
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við deildarstjóra öldrunarlækningarkjarna Landspítalans sem segir að starfsmönnum Landakots hafi verið boðið upp á sálrænan stuðnings vegna hópsýkingarinnar sem þar kom upp. 21.11.2020 18:00
Miley Cyrus og Dua Lipa sakaðar um að herma eftir tónlistarmyndbandi íslenskrar tónlistarkonu Bresk-íslenska hljómsveitin Dream Wife hefur sakað Miley Cyrus og Dua Lipa um að hafa hermt eftir tónlistarmyndbandi sveitarinnar. 21.11.2020 17:51
Gæslan kölluð út vegna rjúpnaskyttu sem veiktist utan alfaraleiðar Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út um klukkan tvö í dag til að sækja rjúpnaskyttu sem hafði veikst utan alfaraleiðar vestur af Kirkjubæjarklaustri. 21.11.2020 17:10
Árásarmaðurinn úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald Maðurinn sem birti myndband af sér á Facebook þar sem hann gengur í skrokk á öðrum manni hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. 20.11.2020 23:49
Biðla til stjórnvalda að semja um vopnahlé Hjálparstofnanir hafa kallað eftir því að vopnahlé taki gildi þegar í stað svo að þær geti fært almennum borgurum í Tigray-héraði í norðurhluta Eþíópíu vistir, þar sem eþíópíski herinn og stjórn Tigray-héraðs hafa tekist á undanfarnar tvær vikur. 20.11.2020 23:31