Fréttamaður

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir

Hallgerður Kolbrún er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Á­kvað á innan við klukku­tíma að taka Brekku­sönginn

Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins, mun fara með umsjón Brekkusöngsins á Þjóðhátíð í Eyjum í ár. Tilkynnt var um þetta í morgun en að sögn Harðar Orra Grettissonar, formanns Þjóðhátíðarnefndar, var Magnús fyrsti kostur eftir að tilkynnt var að Ingólfur Þórarinsson myndi ekki sjá um að halda uppi stuði í Herjólfsdal þann 1. ágúst næstkomandi.

Rappari myrtur í beinni út­sendingu

Rappari frá Los Angeles í Bandaríkjunum var myrtur í síðustu viku á meðan hann var í beinni útsendingu á Instagram-síðu sinni.

Magnús Kjartan Eyjólfs­son stýrir Brekku­söngnum

Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins, mun stýra Brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. Brekkusöngurinn fer fram árlega á sunnudagskvöldi Þjóðhátíðar á stóra sviðinu í Herjólfsdal, sem verður þann 1. ágúst næstkomandi.

Ramsay ekki viss um að ís­lenskur há­karl sé ætur

Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er ekki par hrifinn af íslenskum hákarli og gerir hann það dagljóst í þáttunum Uncharted, sem sýndir eru á National Geographic. Í þættinum má sjá Ramsay prófa hákarl hjá Finnboga Bernódussyni, vélsmiði í Bolungarvík.

Heilsu­gæslu­stöðvum sem bjóða upp á PCR-próf fækkar

Frá og með næstkomandi föstudegi, 16. júlí, verða svokölluð PCR-próf hvergi í boði nema í Reykjavík, Akureyri og Keflavík. Flestir sem ætla til útlanda þurfa að hafa farið í slíkt próf, til að sýna fram á að þeir séu ekki smitaðir af Covid-19, áður en haldið er til útlanda.

Super Mario leikur seldist á 186 milljónir króna

Óopnað eintak af tölvuleiknum Super Mario 64 seldist á uppboði í gær á rúma 1,5 milljón Bandaríkjadala, eða um 186 milljónir íslenskra króna. Aldrei hefur tölvuleikur selst á svo háu verði áður.

Jones úr Sex Pi­stols syrgir tapið með til­finninga­þrungnum blús

Steve Jones, gítarleikari pönksveitarinnar Sex Pistols, syrgði tap Englendinga gegn Ítalíu á EM í gær eins og margir samlandar hans hafa líklega gert. Jones birti myndband á Facebook-síðu sinni þar sem hann spilar tilfinningaþrunginn blús á gítarinn inni á baðherbergi heima hjá sér.

Ó­venju­leg opnunar­helgi hjá Black Widow

Fyrsta kvikmynd Marvel kvikmyndaversins í rúm tvö ár fór í sýningu á föstudag og á nokkuð óvenjulegan hátt. Kvikmyndin sem um ræðir er Black Widow, sem fjallar um ofurnjósnarann Natasha Romanoff og rússneskra félaga hennar.

Sjá meira